Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sandspyrna á Hellu ?
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Skráning í sandspyrnuna hefur verið mjög dræm.
11 tæki skráð eins og er.
En mér skilst að það séu margir fyrir austan sem að héldu að þeir gætu skráð sig þar á staðnum.
Ég er að reyna í þessum töluðu orðum að reyna finna út hversu margir það eru til að fá heildartölu á keppendur.
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Sælir því miður þá náðist ekki lágmarksþáttaka og þar af leiðandi verðum við að hætta við þessa sandspyrnu
Ef einhver var búinn að skrá sig og borga þá vinsamlegast að hafa samband við mig upp á endurgreiðslu
Kv
Guðmundur Þór
maggifinn:
Hver verður lágmarksþáttaka í kvartmílukeppnum sumarsins?
69Camaro:
--- Quote from: maggifinn on May 24, 2010, 10:05:57 ---Hver verður lágmarksþáttaka í kvartmílukeppnum sumarsins?
--- End quote ---
Ef þú ferð inn ja.is og slærð inn " spámiðll " eða spákona, þá færðu upp c.a. 11 spákonur sem geta hugsanlega sagt þér um mögulega þátttöku í sumar #-o
maggifinn:
Ég held þú skiljir þetta ekki Ari, svo ég ætla að skrifa þetta hægt...
skráðir voru í sand ellefu keppendur, sem ekki þótti nóg til að halda sand.
ég er að velta því fyrir mér hvort það þurfi að ná lágmarksskráningu í komandi keppnir uppá braut í sumar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version