Author Topic: Chevy Corvette "95 og SkiDoo MXZ-Z RS600 "08 saman í einn !  (Read 4024 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Langar að setja þennan pakka í einn bíl, draumurinn er Chrysler 300C SRT-8, Dodge Charger SRT-8, Cherokee SRT-8 !
Einnig skoða ég eitthvað annað skemmtilegt !

Um er að ræða :

CorvetteC4 LT1 "95, ek aðeins 84 þús km. Búið að setja í hana longtube flækjur og 3" púst í borla kúta. SLP opin inntök, 1,6 Rúllurokker arma, Hypertech programmer, bíllinn er búin að vera í eigu eldri manns síðan hann kom til landsins árið 2005. Sá lét Bogga í Motorstillingu setja þessa hluti í hann. Bíllinn er eins og nyr og er í óaðfinnanlegu "Showroom condition"
Verð 2.980 þús





Svo er það SkiDoo MXZ-X RS 600 "08,Settur upp fyrir 95-98 oct bensín (stock kveikja, orginal hedd, 300 djettun, Pípur og kútur = 15-20 hö, V-Force reed´s), Team aftari kúpling, 38mm Mikuni blöndungar, 120" Rip saw belti, nelgt, Stillanleg SC5 afturfjöðrun með forðabúri, Stillanleg C36 framfjöðrun með forðabúrum, Multifunction mælaborð, með EGT, RPM record mode, Opið loftinntak. Race pakkinn sem fylgir er Open Mod kveikja, 114 oct hedd, hotstart ! Bara race pakkinn kostaði 500 þús fyrir hrun. Sleðinn virkar eins og andskotinn og er þéttur og heill. Þessi fær þig til að brosa hringinn !



Get látið fylgja ef um semst - nýja stimpla og hringi, nýja reim og Ski-Doo SnoCross galla !!!
Verð 1790
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(