Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

pólýhúðun/málun á hásingu, vantar smá umræður

<< < (3/3)

954:
Ég bara verð að blanda mér í þessa umræðu, enda mikill áhugamaður um Polyhúðun. Hef látið húða hina ýmsu ökutækjahluti, ma bifhjólafelgur, grindur, mótorhluti, bílgrind, klafa, innribretti, framstykki osfrv. Bæði hjá Hagstáli og Pólýhðun í Kópavogi. Vinnubrögðin og gæði húðununnar eru MJÖG mismunandi hjá þessum aðilum og stendur Pólýhúðun það mikið min framar í alla staði, bæði á gæðum og frágangi. Það sem hamlar Hagstáli er fyrst og fremst óþrif þeas ryk í húðuninni og ef er ryk í henni þá kemst raki inn og hún er mun líklegri/ mun skemmast og endingin verður ekki sú sama. Auk þess þá er einhver munur á efnum hjá þessum aðilum, óhreinindi (bremsusót, tjara oþh) vill mikið frekar festast á hluti frá Hagstáli.
Að fenginn reynslu minni þá get ég engan vegin mælt með Hagstáli.
Kveðja
Ási J

Ingvi:
Ég lét pólýhúða 12 bolta hásingu, tók allt úr henni og teipaði yfir öxlastútana og setti tusku í pinjon sætið en hafði bara lokið aftan á henni.

Tiundin:
En hvað með þá í duft?
duft.is

Firehawk:
Svo er líka pólýhúðun á Akureyri

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version