Author Topic: Ford drif?  (Read 3211 times)

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Ford drif?
« on: March 28, 2010, 19:21:29 »
Ég er að leita að lægri hlutföllum í 7,5" drif sem notað er í Ford. t.d. Mustang og Cosworth.
Er einhver hér sem þekkir málið og getur frætt mig um þetta?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Ford drif?
« Reply #1 on: March 30, 2010, 20:39:45 »
hei Sigurjón,

 Ég þekki nú ekki þetta tiltekna drif, en mig grunar Ljónsstaðir gætu helst átt svona í hillunni  http://www.vefsida.is/jepp/id/284/

  Tékkaðu á þessum reikni hérna  http://wallaceracing.com/calcrgr.php  og á öllum hinum reiknunum á þessari annars fínu síðu.

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Ford drif?
« Reply #2 on: April 08, 2010, 13:24:07 »
Takk fyrir þetta.

Ég er að velta fyrir mér sterkara og lægra drifi í Cossie, menn hafa verið að nota drif úr Thunderbird eða 8,8 drif köggul, úr Jagúar, Supru eða jafnvel BMW. Gaman væri að heyra hvort menn ættu eitt stk drif og/eða, hvort menn hafa heyrt eitthvað um hvað væri best að "fitta" í Cossie. - Það er ekki hásing undir þessum.
Ég mölbraut orginal drifið (mismunadrifið, tannhjólin efst og neðst klofnuðu í tvennt) og eru þessi drif greinilega ekki nægjanlega sterk, allavega ef aflið er eitthvað aðeins yfir orginal 204/224 hö.  :-" En þetta gerðist bara í 2 gír í "smá átaki", ekkert verið að kúppla  :-({|=
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Ford drif?
« Reply #3 on: April 08, 2010, 22:57:25 »
Athugaðu hvort ekki sé til spool í svona drif, spúllinn er tregur til að svigna og fer því síður undan átakinu frá pinnjóninum, og styrkir því helling.  eins tékkaðu hvort sé til driflok með söpporti fyrir hliðarlegubakkana.

 8.8 drifið er sterkt og allt til í það, ef það er séns að koma því undir þá er það eflaust best til lengri tíma litið

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Ford drif?
« Reply #4 on: April 16, 2010, 10:35:00 »
Takk Maggi, ég er enn að leita.
Það er hægt að fá sterk drif í Cossie úti eins og Quaife, Gripper o.fl., en verðið í dag er hrikalega hátt. Þess vegna er ég að skoða aðra möguleika.
Veit einhver um drif úr Supru 1987-1993? Ég er búinn að finna kit fyrir þetta drif á mjög fínu verði, enda er þetta drif sterkt og vinsælt fyrir vestan.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH