Author Topic: Frumsýning á Porsche 911 Sport Classic  (Read 1782 times)

Offline Bílabúð Benna

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
    • Bílabúð Benna
Frumsýning á Porsche 911 Sport Classic
« on: March 18, 2010, 17:59:54 »


Frumsýning á Porsche 911 Sport Classic

Næstkomandi laugardag mun Bílabúð Benna frumsýna Porsche 911 Sport Classic.  Þessi bíll er framleiddur í aðeins 250 eintökum en okkur tókst að fá einn slíkan í sýningarsal okkar á Vagnhöfða.  Þessi bíll er sérsniðinn fyrir dygga aðdáendur Porsche þar sem endurvakin eru þekkt hönnunaratriði úr sögu Porsche.  Ekkert var til sparað í tækniþáttum en bíllinn er í grunninn hlaðinn búnaði, svo sem keramikbremsum, “ducktail” afturvæng, læstu afturdrifi, 19” svartmáluðum Fuchs felgum og leðurklæddri innréttingu.




Porsche 911 Sport Classic verður til sýnis í Porsche salnum Vagnhöfða 23, laugardaginn 20. mars.  Opnunartími er frá kl. 12 – 16.
Vagnhöfða 23.  S: 590-2000.