Kvartmílan > Aðstoð

Camaro 84

(1/1)

siggi3:
Bensinmælirinn hjá mér er i ehv rugli, hann segir að hann sé mikið meira en fullur. Þó hann sé fullur og sígur ekkert niður. Tók frontinn af og prófaði að yta nálinni niður en það var ekki nóg, hun sveif upp þegar ég svissaði á. Og allar tengingar aftan á er í góðu. Allar hugmyndir vel þegnar. Ansi óþægilegt að vita ekki hvað er á honum  :twisted:

stebbsi:
Gæti verið skammhleypt á milli víranna einhverstaðar þannig að hann fær alltaf fullan straum til baka og sýnir þá alltaf mælinn í botn.

Nonni:
Ég lenti í því með Blazer K5 að jörðin fyrir bensínmælin (þ.e. við tankinn, untitið sem fer ofaní hann) klikkaði og þá lét hann akkúrat svona.  Því var kippt í liðinn og þá virkaði allt.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version