Ég er með fornbíl sem ég kaupi og þá er fyrrverandi eigandi búin að sjóða í honum afturdrifið. Svo þegar ég fer með hann í skoðun þá lenda þeir í erfiðleikum með að bremsutesta hann vegna þessa. Hvað get ég gert í stöðuni ? Er eina sem ég get gert að skipta þessu út fyrir opið drif eða er eitthver leið til að komast frammhjá þessu?
Svö önnur spurning , Eru sílsapúst ólögleg á 79model af bíl , semsagt fæ ég ekki skoðun útá pústið hægramegin sem snýr að gangstéttini , hafði heyrt sögusagnir um það. Hversu rétt er þetta.
Eitthver sem veit svör við þessu