Author Topic: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu  (Read 5323 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« on: March 11, 2010, 23:50:21 »
Um helgina var nýja vélin í Transaminum loksins sett í gang.  Kveikjan grófsett á tíma, farið inní bíl, pumpað tvisvar og startað.  Það leið ekki sekúnda þangað til að rellan var komin í gang enda um gæða Chevrolet vél að ræða  8-)

Hljóðið er ótrúlega flott (tók vídeó en næ ekki að setja það hér inn, verð líklegast að henda því inná youtube fyrst) og gangurinn strax þéttur og góður (þó bara grófstilltur).  Læt eina mynd af rellunni fylgja með :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #1 on: March 11, 2010, 23:53:32 »
 =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #2 on: March 12, 2010, 00:03:27 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #3 on: March 12, 2010, 00:06:47 »
Þú hefur þá fundið einhvern startara sem er í lagi. Þetta lítur bara vel út. :cool:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #4 on: March 12, 2010, 00:08:40 »
Þú hefur þá fundið einhvern startara sem er í lagi. Þetta lítur bara vel út. :cool:

Endaði á að kaupa annan að utan, treysti ekki gallaða startaranum eftir viðgerð og nú er hann uppí hillu sem varahlutur.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #5 on: March 12, 2010, 00:30:15 »
Til hamingju með áfangann =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #6 on: March 12, 2010, 11:37:45 »
Takk kærlega :), nú þarf ég að hugsa málið hvort ég eigi að setja hann í stillingu eða láta duga að stilla hann sjálfur.  Ætli Mótorstilling gæti ekki stillt Q-jet (endurbættan af SMI) þannig að maður fái sem mest útúr þessu?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #7 on: March 12, 2010, 11:45:02 »
Uppáhalds blöndugurinn hans Bogga er Q-jet þannig að jú hann getur stillt þetta fyrir þig með bundið fyrir augun  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #8 on: March 12, 2010, 12:14:47 »
Frábært, enda eru þetta gæða blöndungar ef þeir eru í lagi og menn kunna á þá  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #9 on: March 12, 2010, 12:19:43 »
Glæsilegt

Hvað er í þessum mótor hjá þér
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #10 on: March 12, 2010, 12:51:05 »
youtubaðu helvítið þannig maður geti heyrt


Til lukku

Halli
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #11 on: March 12, 2010, 12:55:23 »
Glæsilegt

Hvað er í þessum mótor hjá þér

Standard ZZ383 http://www.gmhorsepower.com/ZZ-383.php

Annars í fljótu bragði:

ZZ383/425 TECH SPECS:
Part Number:  12498772
Engine type:  Chevy small-block V-8
Displacement (cu in):  383
Bore x stroke (in): 4.00 x 3.80
Block (P/N 88962516):  Cast iron with 4-bolt main caps
Crankshaft (P/N 12489436):  Forged steel
Connecting rods (P/N 12497624):  Heavy-duty PM steel
Pistons (P/N 12499103):  Hypereutectic aluminum
Camshaft type (P/N 12370846):  Hydraulic roller
Camshaft lift (in):  .509 intake / .528 exhaust
Camshaft duration (@.050 in):  222'c1 intake / 230'c1 exhaust
Cylinder heads (P/N 12464298):  Fast Burn aluminum; 62cc chambers
Valve size (in):  2.00 intake / 1.55 exhaust
Compression ratio:  9.6:1
Rocker arms (P/N 12367345):  Aluminum roller style
Rocker arm ratio:  1.5:1
Recommended fuel:  92 octane
Ignition timing:  32'c1 total @ 3000 rpm with vacuum advance disconnected
Maximum rpm: 6000
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #12 on: March 12, 2010, 13:01:34 »
Til lukku flott stöff 8-)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #13 on: March 12, 2010, 14:00:56 »
Til lukku flott stöff 8-)

Takk, ég tek samt ekki alveg svona mikið útur vélinni, er með dual plane millihedd (til að koma þessu undir húddið) og stall um 2500 rpm en markmiðið er skemmtilegur og áreiðanlegur götubíll en ekki kvartmílubíll (þó maður geti látið sjá sig á brautinni).  Það væri eflaust hægt að ná miklu meira útur þessu dóti ef markmiðið væri að keppa í kvartmílu.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #14 on: March 12, 2010, 14:07:37 »
Til lukku flott stöff 8-)

Takk, ég tek samt ekki alveg svona mikið útur vélinni, er með dual plane millihedd (til að koma þessu undir húddið) og stall um 2500 rpm en markmiðið er skemmtilegur og áreiðanlegur götubíll en ekki kvartmílubíll (þó maður geti látið sjá sig á brautinni).  Það væri eflaust hægt að ná miklu meira útur þessu dóti ef markmiðið væri að keppa í kvartmílu.
Sjáum til með það,kvartmílupaddan bítur helvíti fast 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu
« Reply #15 on: March 12, 2010, 22:07:07 »

Sjáum til með það,kvartmílupaddan bítur helvíti fast 8-)

Þú ættir að þekkja það  :D
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race