Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1986 Transam settur í gang eftir yfirhalningu

<< < (3/4) > >>

Halli B:
youtubaðu helvítið þannig maður geti heyrt


Til lukku

Halli

Nonni:

--- Quote from: firebird400 on March 12, 2010, 12:19:43 ---Glæsilegt

Hvað er í þessum mótor hjá þér

--- End quote ---

Standard ZZ383 http://www.gmhorsepower.com/ZZ-383.php

Annars í fljótu bragði:

ZZ383/425 TECH SPECS:
Part Number:  12498772
Engine type:  Chevy small-block V-8
Displacement (cu in):  383
Bore x stroke (in): 4.00 x 3.80
Block (P/N 88962516):  Cast iron with 4-bolt main caps
Crankshaft (P/N 12489436):  Forged steel
Connecting rods (P/N 12497624):  Heavy-duty PM steel
Pistons (P/N 12499103):  Hypereutectic aluminum
Camshaft type (P/N 12370846):  Hydraulic roller
Camshaft lift (in):  .509 intake / .528 exhaust
Camshaft duration (@.050 in):  222'c1 intake / 230'c1 exhaust
Cylinder heads (P/N 12464298):  Fast Burn aluminum; 62cc chambers
Valve size (in):  2.00 intake / 1.55 exhaust
Compression ratio:  9.6:1
Rocker arms (P/N 12367345):  Aluminum roller style
Rocker arm ratio:  1.5:1
Recommended fuel:  92 octane
Ignition timing:  32'c1 total @ 3000 rpm with vacuum advance disconnected
Maximum rpm: 6000

ÁmK Racing:
Til lukku flott stöff 8-)

Nonni:

--- Quote from: ÁmK Racing on March 12, 2010, 13:01:34 ---Til lukku flott stöff 8-)

--- End quote ---

Takk, ég tek samt ekki alveg svona mikið útur vélinni, er með dual plane millihedd (til að koma þessu undir húddið) og stall um 2500 rpm en markmiðið er skemmtilegur og áreiðanlegur götubíll en ekki kvartmílubíll (þó maður geti látið sjá sig á brautinni).  Það væri eflaust hægt að ná miklu meira útur þessu dóti ef markmiðið væri að keppa í kvartmílu.

1965 Chevy II:

--- Quote from: Nonni on March 12, 2010, 14:00:56 ---
--- Quote from: ÁmK Racing on March 12, 2010, 13:01:34 ---Til lukku flott stöff 8-)

--- End quote ---

Takk, ég tek samt ekki alveg svona mikið útur vélinni, er með dual plane millihedd (til að koma þessu undir húddið) og stall um 2500 rpm en markmiðið er skemmtilegur og áreiðanlegur götubíll en ekki kvartmílubíll (þó maður geti látið sjá sig á brautinni).  Það væri eflaust hægt að ná miklu meira útur þessu dóti ef markmiðið væri að keppa í kvartmílu.

--- End quote ---
Sjáum til með það,kvartmílupaddan bítur helvíti fast 8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version