Author Topic: Spurningar í sambandi við skoðun. Soðið drif og sílsapúst  (Read 2078 times)

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Ég er með fornbíl sem ég kaupi og þá er fyrrverandi eigandi búin að sjóða í honum afturdrifið. Svo þegar ég fer með hann í skoðun þá lenda þeir í erfiðleikum með að bremsutesta hann vegna þessa. Hvað get ég gert í stöðuni ? Er eina sem ég get gert að skipta þessu út fyrir opið drif eða er eitthver leið til að komast frammhjá þessu?

Svö önnur spurning , Eru sílsapúst ólögleg á 79model af bíl , semsagt fæ ég ekki skoðun útá pústið hægramegin sem snýr að gangstéttini , hafði heyrt sögusagnir um það. Hversu rétt er þetta.

Eitthver sem veit svör við þessu
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Spurningar í sambandi við skoðun. Soðið drif og sílsapúst
« Reply #1 on: March 15, 2010, 07:14:21 »
Já þú segir nokk, ég fór með Ramcharger (það eru reyndar 25 ár síðan) í skoðun
og hann var með púst stútana fyrir framan afturdekkin og rafspin :mrgreen:
Fékk fulla skoðun.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Spurningar í sambandi við skoðun. Soðið drif og sílsapúst
« Reply #2 on: March 15, 2010, 12:47:22 »
Eftir því sem ég best veit á þetta að standast skoðun.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Spurningar í sambandi við skoðun. Soðið drif og sílsapúst
« Reply #3 on: March 16, 2010, 11:25:38 »
En það var líka magnað með þetta því það hafði lekið smá olía af drifinu
út um aðra pakkdósina og fór í bremsurnar þannig að þegar maður
ætlaði að bremsa þá læsti hann afturhjólunum.

Það líka ætluðu stundum augun út úr fólki þegar maður gat
tekið handbremsubeygju á 2,5 tonna klump á Mudderum :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P