Author Topic: Dund í Mr2  (Read 2982 times)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Dund í Mr2
« on: April 09, 2010, 16:40:32 »
Planið er að mæta á þessum loksins upp á braut í sumar, var voðalegt vesen á honum í fyrra og svo komumst við að því að það vantaði 8 bör í þjöppu á 3 cyl þannig að það var ákveðið að taka allt í gegn aftur...
setti í hann síðast Garrett gt28rs bínu og ætla að maxa hana áður en ég stækka

það sem búið er að panta er:
Acl Race Legur
Wiseco stimplar í .020 yfirstærð
Eagle H-Beam stangir
Flækjur
3" Downpipe
3" púst alla leið
Apexi Power Fc standalone Ecu
46mm External Wastegate

Það sem á eftir að panta er:
Vatns og Olíu lagnir
stál heddpakkningu
pakkninga sett
intercooler kit
og plötu í vélarhlíf fyrir 2x 11" kæliviftur
skynjara fyrir standalone





Eins púst og ég er með

svo í lokin ein mynd af Mr2

Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Dund í Mr2
« Reply #1 on: May 21, 2010, 18:35:19 »
hendi hérna inn því sem ég var búinn að setja á hin spjöllin

en já smá update er að verða búinn með að panta og listinn orðinn svona + annað original dót sem ég nenni ekki að telja upp

Garrett GT28rs
Wisco Pistons 86.5mm
Eagle Rods
TTE metal head gasket
ATS racing EGR block off
Apexi power fc standalone
Ko racing oil adapter for oil pan and block
Ko racing downpipe support
Ko racing reducer hose 2"-2 1/4"
Berk Ecu Adapter for power fc
GM IAT sensor
GM 3Bar map sensor
Gen3 540cc injectors
TRE 255LPH fuel pump
AEM wideband
AEM Tru-boost
Auto Gauge Oil pressure Gauge
Auto Gauge Exaust temp Gauge
Stainless Steel Exhaust manifold
Stainless Steel Downpipe for Gt28rs
Motoria 3" Exhaust
XO2 Racing 46mm wastegate
Brian Crower Valve springs
-10 AN oil return line with earls fittings
TRD 2way LSD

læt 3 myndir fljóta með þar sem ég var að máta smá




-

vélasalurinn ready fyrir sprautun verur málaður á morgun


og kom sending í hús
Brian crower ventlagormar og brian crower lyktarspjald fyrir pústið :lol:

AEM Tru-Boost controllerinn

Berk technology harness fyrir power fc

Framlenginar snura fyrir power fc controllerinn

Gm IAT skynjara kit


-

búinn að vera duglegur í dag...



tók einnig regn hlífina úrvélarhlífinni og það er verið að mála hana ásamt bensín áfyllingarrörinu, soggreinin og intercoolerpípur ready fyrir sprautun líka
farið að hlakka rosalega til að fara að prufa

-

jæja tekin smá törn í kvöld
TTE heddpakkningin komin á

hertum svo niður heddið og ásana í



-

smá meira skrúf, soggreinin og tímareima lokið koma úr sprautun á morgun og fæ O-hring á vatnsdæluna til að setja hana á og tímareimina



-

smá mæla dund, verslaði afgas mæli og hann var ekki til eins og olíuþrýstingsmælirinn þannig að ég græjaði  með auka olíuþrýstingsmæli sem ég átti
hér er afgasmælirinn eins og hann var, út úr fókus og fínt

svo er þetta línan sem ég er með mun nettari og flottari, aukamælirinn

framhliðarnar komnar af, sést hérna hversu mikill munur er á þessu

nýja framhliðin komin á afgasmælinn


-

smá meira update, skrúfaði soggreinina á og fékk neðra tímareimalokið úr sprautun, efra kemur á morgun, tímareimin fer á í kvöld



þetta lok var matt grátt, vildi fá það svart þannig að því var reddað

og stafirnir fyrir kveikjuna gerðir í sama lit og bíllinn og rétta strikið gert hvítt eins og það var
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Re: Dund í Mr2
« Reply #2 on: May 22, 2010, 22:41:35 »
flottur
Magnús Óskarsson