Kvartmílan > Hlekkir
Pro Street Fairlane
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Fyrst maður er nú að setja inn hlekki á annað borð, þá er ekki úr vegi að setja inn eitt stykki á bíl sem að mikill Íslandsvinur á.
Ég kynntist Tim Manes fyrir um 15. árum síðan og hann bað mig að segja öllum þeim sem að væru á ferð í Orlando og nágrenni að kíkja við í búðina þar sem hann vinnur og hann skildi aðstoða þá eins og hann gæti.
Ég veit að margir hafa farið til Tim og þegið hans hjálp, en hann vinnur hjá Murray's Speed & Customs á 4130. N Orange Blossom Trail (441) í Orlando.
Það vita kanski færri að Tim á mjög flottan Pro Street Ford Fairlane með 460cid og blower.
Hann er líka að gera upp Mercury Cyclone 429 SCJ 4.gíra.
Ég ætla að reyna að skella hér inn video af Fairlane-inum sem að eru annars á "you tube"
Ef að ég næ ekki að setja video-in hér inn þá er hér hlekkir inn á þau:
http://www.youtube.com/watch?v=pTkzZsO62Sk
http://www.youtube.com/watch?v=09EKhdRm8X4
http://www.youtube.com/watch?v=-Zwk5GDQOuk
http://www.youtube.com/v/pTkzZsO62Sk&hl=en_US&fs=1&
http://www.youtube.com/v/09EKhdRm8X4&hl=en_US&fs=1&
http://www.youtube.com/v/-Zwk5GDQOuk&hl=en_US&fs=1&
Kv.
Hálfdán. :roll:
1965 Chevy II:
Þessi Fairlane er hrikalega flottur :shock:
ÁmK Racing:
Bíllinn er geðveikur og Tim höfðingi heim að sækja.Kv Árni
jeepcj7:
Þetta er geggjuð græja og Tim mundi eftir halfdone frá Íslandi þegar við heimsóttum hann. :lol:
Kristján Skjóldal:
já þetta er frábær maður og tilbúinn að gera allt fyrir mann =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version