Author Topic: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion  (Read 3707 times)

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« on: March 01, 2010, 20:26:20 »
fyrirsögnin segir allt sem þarf ! er með vélina úr jeppanum í höndunum og og lt hedd sem mig langaði að setja á en finn hvergi góðar upplýsingar um hvar á að bora og hvar á að sjóða.......
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #1 on: March 01, 2010, 23:47:36 »
http://www.thirdgen.org/techboard/tpi/178262-completed-lt1-heads-gen1.html

http://www.hotrodders.com/forum/lt1-heads-older-350-a-129415.html

boltagötin passa sem sagt 100 %, en það sem þarf að gera er að fylla upp í tvö vatnsgöng á hvoru heddi.
Gísli Sigurðsson

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #2 on: March 02, 2010, 22:07:03 »
var búin að renna yfir þetta fyrir stuttu en myndirnar virka ekki......... vantar góðar myndir
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #3 on: March 02, 2010, 22:31:13 »
Það var ekkert mál að sjá fullt af myndum af LT1 heads Modifycations to fit early SBC inn á Google út um allt hér áður!,Enn það virðist bara hreinlega verið búið að loka á flest allar þessar myndir því myður!.

Og ekki veit ég hvernig þú ætlar að breita þessu hjá þér Simmi og hvaða millihedds Combo þú ætlar að nota? LT1 Carb intake kanski?..,það er nefnilega hægt að Modda þessi hedd a marga vegu.

Hér er það eina sem ég fynn yfir þetta í fljótu bragði og einhver smá lesning með þessu.

Sjá Link
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/1895/1501/29735750062_large.jpg&imgrefurl=http://www.cardomain.com/ride/2973575&usg=__eVDVrnSIEKeslgcU2T1NZz_lgOQ=&h=480&w=640&sz=53&hl=is&start=1&um=1&itbs=1&tbnid=uRCyCxcFwqrftM:&tbnh=103&tbnw=137&prev=/images%3Fq%3DLT1%2BHEADS%2BWELDED%2BTO%2BFIT%2BOLDER%2BSBC%2BENGINES%26um%3D1%26hl%3Dis%26sa%3DN%26rlz%3D1T4GGLJ_enIS338IS338%26tbs%3Disch:1

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #4 on: March 02, 2010, 23:33:05 »
málið er að ég hef alla tíð ekið með 6rib flatreimarbúnaðinn úr 4.3 blazer og alltaf skít virkað en skilst mér að hann sé einmitt reverse cooling ! ég er með gamlan 3970010,flat top,266 crane,1,5 roller tip,58cc hedd með 1.5/1.88,edelbrock dual plane,670 qjet.og 125shot nos...... 8-) Ég hefði viljað nota inntakið og flatreimarsystemið áfram og skifta bara út heddunum !

en hef ég altaf verið að dæla öfuga leið með þessari vatnsdælu sem er knúin af bakinu á reiminni og ef svo styttir það kannski eithvað leiðina við heddsmíðina ?
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #5 on: March 03, 2010, 12:55:55 »
Dælan dælir í rétta átt hjá þér. std. cooling. þrátt fyrir það snýst hún í öfuga átt útaf flatreima systeminu.
Ég var eitthvað búinn að pæla í þessu á sínum tíma, og næst því sem ég komst var að það þarf að loka kæligötum í heddi og bora ný.
Þú átt að geta notað sömu vatnsdælu og allt sem tengist því, þori ekki að fullyrða með milliheddið..






SBC Gen 1 með LT1 heddum.


Sýnist þessi hafa útfært milliheddið þannig að það snúi öfugt  :-s









Position I used for new water port.  I started with small drill and worked my way up for drill for 3/4"NPT Tap.  Used a clamp on the drills to keep from pulling into back wall.  Couldn't figure out how to do on my mill!  I bought the LT1 intake from Chevy.  Those nifty aluminum hose barbs are from Mcmaster.com   They are about 8 bucks a piece and worth every penny.  Watch out for interference to belts and hardware up front.

Trúlega má samt losna við þessa nipla útfrá heddunum með að nota venjulegt millihedd og taka þá hosu frá vatnslásshúsi og í vatnskassa.

K.v.

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #6 on: March 03, 2010, 13:51:46 »
flott þetta stjáni ! þetta er allt í áttina..... en hvert er hann að leggja þessar lagnir framan úr heddunum ?
og emdilega fá fleiri myndir og onfo !
k.v simmi í kreppu ál pælingum..............
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #7 on: March 04, 2010, 07:50:48 »
Þetta er einfaldasta Moddið á SBC LT1 GEN II álheddum yfir á Early Model SBC GEN 1 (þ.a.s þetta Modd sem er á myndunum hér fyrir ofan!)

Og stútarnir og slöngurnar sem hann Moddar þarna fram úr sitthvoru heddinu leiða saman í heimasmíðað vatnsláshús og svo beint í öflugan og alvöru vatnskassan...með þessu notar svo hann std rotation vatnsdælu!.

Og Kristján Milliheddið sem maðurinn notar snýr rétt en ekki öfugt!..og þetta millihedd er sérstaklega hannað fyrir SBC LT1 GEN II Vélarnar með Carburator Comboi og hveikjan fer nyður í það að aftan bara eins og á eldri Vélunum

Það þarf allt aðra og ennþá meiri breitingu á heddunum til þers að taka vatnið í gegnum vatnsláshúsið og beint í vatnskassan ef menn notast við millihedd af SBC GEN 1 Vélunum! (Sjóða meira loka meiru/bora meira og fræsa meira og opna svo inn í vatnsganginn á heddunum sjálfum af því loknu þar sem millheddið legst nyður heddinn!).

Gott í bili og gangi þér vel í Kreppusmíðinni Simmi 8-)


Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #8 on: March 04, 2010, 10:19:33 »
Gleymdi þessu Simmi :)

Jú þú getur alveg notað þitt SBC GEN 1 Edelbrock Dual-Plane millihedd við breitinguna sem er sýnd á myndunum hér fyrir ofan en þá verður þú annað hvort að bora/skábora milliheddið sjálft á réttum stöðum ef pláss er til þers á því miðað við boltagata staðsetinguna í LT1 heddunum (mig minnir samt að svo sé ekki en ætla samt ekki að fullyrða það!) svo það passi nú ofaná og flútti rétt við götin í LT1 heddunum (síður svo í götin sem þú notar ekki!/eða þá að bora og snitta ný göt í LT1 heddin sjálf á öðrum stöðum í samræmi við þitt millihedd það er boðið upp á það og nóg efni í þeim til þers!/fyllir svo upp í óþarfa götin í LT1 heddunum með suðu!,Og blockerar vatnslásar opið!.

Best að hafa nýjar eða notaðar SBC GEN 1 milliheddspakkningar til að máta við þetta þá les augað út hvernig best er að gera þetta!

Gangi þér svo vel í kreppu Moddinu :wink:

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #9 on: March 07, 2010, 17:30:06 »
ok ! þá er það næsta mál ? er ekki í fínu lagi að taka vatnið aftan ú heddunum rétt eins og framan úr þeim eins og á myndunum ? nota þá götin að aftan og svera þau upp leggja svo vatnið smekklega leið í át að vatnskassanum með viðkomu í remote thermostad húsi ? þá get ég enn notað 6rib ruslið úr blazernum.....?
sigmar þrastarson
s8663188

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: vantar myndir af lt1 heads too sbc conversion
« Reply #10 on: March 07, 2010, 20:02:49 »
Jú Simmi eftir því sem ég hef komist næst er það einnig hægt, flestir velja þó að taka þetta út að framan vegna klírans vandræða við hvalbak  :wink: þannig ef þú ert ekki í slíkum vanda þá ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu.

K.v.