Author Topic: mercedes benz se 500 1988  (Read 3098 times)

dodge74

  • Guest
mercedes benz se 500 1988
« on: February 27, 2010, 18:33:35 »
Er hér með fínan benz til dundurs.
Eins og stendur í titlinum er þetta W-126 typan & SE 500.

Hann er ekin 286.411 km, hann er dökk steingrár/svartur.
Það eru nýlegar bensindælur ásamt síum skiptingin var tekin upp fyrir nokkrum árum en fyrri eigandi týndi kvittuninni.
Hann stóð úti í 2ár og þegar ég sótti hann voru bremsur slappar og framm bremsur fastar, tók og liðkaði aðeins uppá þeim.
Síðan var skipt um ventlahettur í mótornum og sviss er lika nýlegur.
Svo koma kostir og gallar

Það sem þarf að gera fyrir þennan eðal Benz er að koma undir hann púst,
fá á hann aðra stuðara (ónýtir af ryði). Síðan þar sem plöstin koma neðst á hurðarnar að í kringum smellu festingarnar á boddýinu fyrir plöstinn er komið smá ryð í kringum þau, en ekkert allvarlegt.
Síðan er það grindin það var nú smávægilegt ryð á henni sem er buið að laga, það var svo lítið að það var ein kvöldstund að laga hana.
Síðan var settur nýr neðri spyndill vinstamegin.
Síðan þegar ég fer aðeins að keyra hann í kringum iðnaðarsvæðið þá virkar allt fínt, nema afturbremsurnar (bremsu rörin farin) og hann skiptir sig vel 1gir og 2an, síðan er hann lengi í 3 gir áður en hann fer í 4gir, en slær ekkert síðan er það að bensíndælurnar eru í lagi en það er eitthvað að bögga rafmagnið niður í þær þannig þær fá ekki straum þannig það sem ég held að ef það er eitthver klár að gera við þetta sem ég greini frá hér fyrir ofan er hann kominn með flottan bíl.

Þannig það sem þarf að gera fyrir hann til að hann verði góður er:

Að skipta um sjálfskipti síuna.
Fá á hann stuðara og púst (púst skynjararnir eru ekki teingdir þannig hann lætur leiðinlega þegar hann er settur í gáng, fer í gang þegar maður beintengir bensíndælurnar í rafgeymi)

Þá held ég að ég sé búinn að koma öllu út um þennan benza eins samviskusamlega og ég get.

Verð: óska eftir boðum og skoða öll skipti Kv. Árni

dodge74

  • Guest
Re: mercedes benz se 500 1988
« Reply #1 on: February 27, 2010, 18:34:05 »
skoða öll skifti!

dodge74

  • Guest
Re: mercedes benz se 500 1988
« Reply #2 on: February 28, 2010, 12:13:06 »
heitar likur á að það fylgji varahluta bill með

dodge74

  • Guest
Re: mercedes benz se 500 1988
« Reply #3 on: February 28, 2010, 14:31:44 »
herna eru 2 myndir en ekki góðar það er verið að vinna í bílnum þessvegna vantar á hann hina og þessa hluti á myndunum en það er allt til sem vantar á hann á myndunum

dodge74

  • Guest
Re: mercedes benz se 500 1988
« Reply #4 on: March 02, 2010, 03:24:18 »
kominn á numer og bara mjög sætur og grimmt hljóð :twisted:

dodge74

  • Guest
Re: mercedes benz se 500 1988
« Reply #5 on: March 05, 2010, 00:25:22 »
kominn með boð uppá 100 þús og hann fer á þvi verði ef eki verður boðið meir í hann skoða öll skifti er heitur fyrir van ekki ford van samt

dodge74

  • Guest
Re: mercedes benz se 500 1988
« Reply #6 on: March 07, 2010, 16:03:04 »
jæja opinn fyrir öllum skiftum nema á ford!