Author Topic: Lokun á spjallinu  (Read 41948 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #40 on: March 01, 2010, 17:32:16 »
Non taken Valur minn, ekkert nema ást hérna megin  8-)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #41 on: March 01, 2010, 17:42:41 »
Þessi ákvörðun stjórnar var klárlega tekin í fljótfærni og ekki vandlega ígrunduð, þeir eiga eftir að hætta við þessa vitleysu, Ingó er nú betur gefinn en svo að hann sjái ekki að þetta séu mistök, enda er hann líka maður til að viðurkenna það.

Ef að rökin að baki lokunar sem þessarar eru þau að spjallverjar séu að skaða KK útávið, þá er hreinlegast að, eyða ummælum, víkja viðkomandi spjallverjum af spjallinu og loka á aðgang þeirra.

Svo ber að hafa í huga að þau fyrirtæki sem auglýsa á KK-vefnum eru að fá minni auglýsingu, þar sem aðilum sem heimsækja síðuna mun stórfækka.

Kk.
Þórður Ingvarsson
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #42 on: March 01, 2010, 17:54:34 »
Jahá.

Þó svo ég hafi ekki haft hagsmuni af því að vera félagi í KK þá hef ég í rúml. aldarfjórðung fylgst vel með klúbbnum og af áhuga, auk þess að hafa verið notandi á spjallinu frá upphafi þessa borðs, og var með þeim fyrstu sem skráði mig á það auk þess að hafa verið á gamla borðinu áður.
Kannski ekki sá virkasti í að pósta (nokkurhundruð innlegg þó) en litið hér inn nánast daglega.
Ef það á nú að fara að henda manni út með þessum hætti þá vill ég nota þennan síðasta póst minn hér til að þakka spjallverjum fyrir ánægjuleg samskipti undanfarinna ára og óska jafnframt eftir því að notendanafninu mínu verði eytt út ásamt gamla nafninu líka (Ingvar G) sem af einhverjum ástæðum hætti að virka á sínum tíma.
Þetta útspil stjórnar KK held ég að sé afar vanhugsað og til þess eins að fæla frá og drepa niður áhuga manna á klúbbnum. Manna sem annars hefðu kannski komið inn sem virkir félagar þegar þeirra tími kæmi.  Og nú þegar, sýnist mér, vera búið að valda óafturkræfu tjóni.
Ég allavega lít á mig sem óvelkominn héðan í frá og gildir það jafnt á spjallinu sem öðrum viðburðum klúbbsins.

Takk fyrir mig og vonast til að sjá sem flesta spjallara á öðrum vettvangi.
Kveðja: Ingvar

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #43 on: March 01, 2010, 17:59:26 »
Hahaha good job kjánar   :smt021

Við hinir heyrumst á öðrum síðum  :smt024
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #44 on: March 01, 2010, 18:20:47 »
Jáhá loka spjallinu aakúrat það gáfulegasta sem stjórnn KK gat látið sér detta í hug .............. Not þvílík vitleisa ég ætla rétt að vona að þetta sé fyllírisröfl hjá þeim sem þeir hætii við þegar rennur af þeim eða þá að þeir þurfi að fara að taka geðlyfin sín. Nú ef ekki þá verður maður bara að finna sér annan vetfang. Þetta verður klúbbnum ekki til framdráttar það er nokkuð ljóst en ég óska þessum 3-4 aðilum sem koma til með að spjalla hér eftir breytingar góðrar skemmtunar og já auglísendur verða sennilega himinlifandi með þetta. ég er þá farinn eitthvað annað þar sem maður er velkominn . :-&
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #45 on: March 01, 2010, 19:01:57 »
það var gaman af þessu meðan þetta entist, takk fyrir mig.

R.I.P

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #46 on: March 01, 2010, 19:03:55 »
 :-# Til hamingju
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #47 on: March 01, 2010, 19:12:07 »
Þvílíkt bull...

En ég bíð f-body liðið velkomið yfir á www.camaro.is
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #48 on: March 01, 2010, 19:17:53 »
ég mæli með camaro.is, frábært spjall hjá skara  =D>

búinn að vera að skoða um helgina, skráði mig í gær :D

Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #49 on: March 01, 2010, 19:33:45 »
Það er líka ágæt aðstaða til að spjalla á krúser.is

Ekki er maður að troða sér að spjall í óþökk stjórn klúbbsins ... :roll:

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #50 on: March 01, 2010, 20:06:58 »
Það er kominn þráður fyrir Muscle cars inná fornbílaspjallinu.  \:D/

http://jsl210.com/spjall/viewforum.php?f=37

Annars held ég að menn ættu að fara og verða sér útum tjörupott og nokkra poka af fiðri fyrir þessa blessuðu stjórnarmenn sem eru að gera tilraun til að breyta þessum klúbb í sinn eigin einkaklúbb þar sem aðeins fáeinir útvaldir fá að tjá sig fyrir náð og miskun á þeirra eigin spjalli.
 :smt012

Ég mun kveðja þetta spjallsvæði fljótlega eins og svo fjölmargir aðrir eru víst nú þegar búnir að gera.  :cry:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #51 on: March 01, 2010, 20:14:34 »
sorgleg ákvörðun hjá sorglegum mönnum ](*,)
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline 74transam

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #52 on: March 01, 2010, 20:42:18 »
Þetta er skelfilega þröngsýnn fasista hugsanagangur, stjórn til mikillar vanvirðingar. Komið með betri rök en þessi barnalegu í tölvuposti frá því í dag:

Sú ákvörðun hefur verið tekin, að fenginni reynslu ,að loka spjallinu nema fyrir meðlimi Kvartmíluklúbbsins,meðlimir síðasta árs haldast inni á spjallinu líka.Allir notendur munu þurfa að vera með fullt nafn í undirskrift,öðrum verður meinaður aðgangur.

Til sölu dálkarnir verða óbreyttir og geta allir sem skráðir eru á spjallið sett inn auglýsingar.
Fréttir og Tilkynningar verða öllum læsilegar.

Ef þú ert búinn að greiða félagsgjaldið fyrir 2009 eða 2010 vinsamlega svaraðu þessum pósti með fullu nafni og netfangi og þinn aðgangur verður opinn eftir staðfestingu.

Þessi breyting tekur gildi 1. apríl


Ég vona að allir hér komi sér saman um einn vinsælann spjallvef og höldum þessu skemmtilega spjalli áfram.

Við höfum einn mánuð til þess.

Bkv ÓLI =D>
Pontiac Trans Am 1974
Honda Valkyrie 1800 2005



Ólafur Eyjólfsson

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #53 on: March 01, 2010, 21:00:06 »

Ég vona að allir hér komi sér saman um einn vinsælann spjallvef og höldum þessu skemmtilega spjalli áfram.

Við höfum einn mánuð til þess.

Bkv ÓLI =D>

ég mæli með að gera það sem hann sagði. Búa til nýtt kvartmílu/drag-racing spjall.

Og já þetta er algjört kjaftæði , þvílikt bull að loka á þetta ágæta spjall.

Þar sem þetta er síðasti pósturinn minn á þessu spjalli segi ég R.I.P og ætla ég að skipta um spjall. Sjáumst á fornbílaspjallinu þeir sem fara þangað.
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #54 on: March 01, 2010, 21:00:56 »
Þetta er slæm ákvörðun.
Ég vona að menn geti viðurkennt það og dregið þessa ákvörðun til baka.
Menn verða bara meiri menn fyrir vikið og engin skömm af því.


Kv, Helgi
Helgi Guðlaugsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #55 on: March 01, 2010, 21:11:24 »
Væri ekki sterkur leikur líka að banna þeim ekki eru í klúbbnum að koma á keppnir og sýningar svona svo allir skilji skilaboðin?


btw. magnað að enginn sem kemur að þessari ákvörðun hefur tjáð sig í þræðinum...

Einar Kristjánsson

cecar

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #56 on: March 01, 2010, 21:14:45 »
Væri ekki sterkur leikur líka að banna þeim ekki eru í klúbbnum að koma á keppnir og sýningar svona svo allir skilji skilaboðin?


btw. magnað að enginn sem kemur að þessari ákvörðun hefur tjáð sig í þræðinum...



Ég persónulega ætla allavegana að hunsa klúbbin með öllu ef af þessu verður...

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #57 on: March 01, 2010, 21:18:32 »

Ef þú ert búinn að greiða félagsgjaldið fyrir 2009 eða 2010 vinsamlega svaraðu þessum pósti með fullu nafni og netfangi og þinn aðgangur verður opinn eftir staðfestingu.

Þessi breyting tekur gildi 1. apríl[/b][/u]

Bkv ÓLI =D>


Bíddu ætlið þið sem sagt ekki að hafa fyrir því að fara í gegnum þá sem eru búnir að borga og loka á alla þá sem ekki svara þessum pósti.

Hættið nú alveg.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #58 on: March 01, 2010, 21:34:30 »
Quote
1,  Já ég vildi gjarnan sjá rökin fyrir þessu, 

Ég tek undir það, hver eru rökin fyrir þessu?? Ég skráði mig hér inn :" October 25, 2001, kl 20:51:06" og hef verið hér síðan,
því þetta er eini staðurinn þar sem menn skilja mig og þetta bíladellu-rugl í mér. :lol:
og ég VEIT að menn hafa gerst meðlimir klúbbsins eftir að hafa verið hér að spjalla.
Þetta spjall er besta aulýsing sem klúbburinn hefur fengið.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #59 on: March 01, 2010, 21:43:42 »
Þetta er slæm hugmynd,það verður lítið líf í þessu spjalli ef þetta nær fram að ganga.En það er nóg af öðrum spjallvefum og fólk færir sig bara á milli. #-o
« Last Edit: March 01, 2010, 21:49:20 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.