Kvartmílan > Ford
annar 1966 Mustang
			jón ásgeir:
			
			Sælir við sáum þennan Mustang hjá Bílageiranum hér fyrir Sunnan..
Ef við hefðum ekki kíkt á hann þá veit ég ekki hvernig hann hefði orðið að innan því bílstjóra hurðinn var hálf opinn á honum og hann var fullur af snjó.Svo við skófum mesta snjónn úr honum.
Og lokuðum Hurðinni.
Læt nokkrar myndir fylgja
P.S veit einhver hver á þennan
		
			Moli:
			
			Held að þetta sé PI-U46, innfluttur 2008 og í eigu Jón Þórs í Keflavík sem flutti inn 6cyl '65 ljósbláa fastbackinn.
		
			jeepson:
			
			Ég skal alveg taka það að mér að eignast þennan  :mrgreen:
		
			Moli:
			
			Hann er meira að segja á sömu felgum og dekkjum og ljósblái 6cyl fastbackinn sem hann (Jón Þór) flutti inn.  :wink:
		
			kjh:
			
			Ég á þennan núna :)
		
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version