Author Topic: dodge charger sem er/var á árskórssandi  (Read 2733 times)

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
dodge charger sem er/var á árskórssandi
« on: February 23, 2010, 00:10:32 »
veit einhver um charger´inn sem var á ársskóssandi? minnir ađ hann var svartur eđa rauđur og veit einhver hvernig ástandiđ er á honum og ef einhver á nýjar myndir ţá má hann gjarnan setja ţćr inn og veit einhver hvort vćri hćgt ađ fá hann keyptann?

međ fyrirfram ţökkum
björgvin helgi valdimarsson
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAĐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: dodge charger sem er/var á árskórssandi
« Reply #1 on: February 23, 2010, 08:01:24 »
Eitthvađ um hann hér (á síđu 1 og 2):
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=37009.0
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: dodge charger sem er/var á árskórssandi
« Reply #2 on: February 23, 2010, 09:08:08 »
eigandinn er víst teingdur dópi og frekar erfiđur viđueignar var siđast ţegar ég vissi bak viđ rimlahliđ :-" :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: dodge charger sem er/var á árskórssandi
« Reply #3 on: February 24, 2010, 12:15:12 »
Hann var nú bara fyrir stuttu ađ auglýsa orange 70 cammann hérna á spjallinu og ţađ
er sennilega hćgt ađ finna númeriđ hjá honum ţar, hann er örugglega alveg eins til ađ
láta chargerinn einsog cammann
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hrađi. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hrađi. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveđja, Stefán Steinţórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is