Author Topic: Eignaðist enn ein 3gen camaro  (Read 3936 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Eignaðist enn ein 3gen camaro
« on: February 20, 2010, 21:46:50 »
Sæl öll

Þar sem að hmmm einn félagi okkar klessti á camaro og fleiri bíla hjá mér. líklega vegna afbrýðissemi að eiga bara 4gen camaro en ekki 3gen. HAahahahaahaa. nafn hans skiptir ekki máli og höfum það þar bara.

Þá fór ég og verslaði mér bara annan 3gen camaro. Rosalega fallegan að lit nýsprautaður vínrauðsanseraður einhvern veginn.

jæja hér eru myndir..



Stendur svona í dag




Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #1 on: February 20, 2010, 22:24:08 »
Gafst hann upp drengurinn.
Hann var sprautaður fyrir ca 3 árum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #2 on: February 20, 2010, 22:31:09 »
til hamingju með þennan!

hvaða mótor er í þessu?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #3 on: February 20, 2010, 22:44:46 »
350sbc vel heitur. kem með betri specs þegar búið er að fara yfir þetta allt saman.

Já hann var bara komin í aðstöðuleysi og fleira. Þurfti líka nokkra þúsundkallanna til að fá hann hjá honum. Og ég lofaði honum að hann yrði ekki látin drappast niður sem er aðal ástæða þess að hann lét hann frá sér strákurinn.. Hann sá ekkert frammá að geta gert neitt í honum á næstunni svo hann talaði við mig og vildi frekar að hann yrði kláraður af einhverjum sem gæti það.

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #4 on: February 21, 2010, 01:00:52 »
Nauts gamli minn.

svona leit hann út þegar ég átti hann

Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #5 on: February 21, 2010, 02:53:50 »
til hamingju  =D>
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #6 on: February 21, 2010, 03:37:56 »
Fallegir bílar og ég vona að þú haldir honum aðeins lengur en hinum bílunum sem þú hefur átt undanfarið ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Eignaðist enn ein 3gen camaro
« Reply #7 on: February 21, 2010, 06:06:11 »
hahahaaaaa já þó ég sé braskari að þá gaf ég loforð við kaupin á þessum.. sem ég mun standa við!!!.. Og tek það skýrt framm að Nova hefði aldrei farið úr mínum höndum nema ég gat ekki hafnað tilboðinu sem ég fékk í hana og efast um að nokkur maður hefði hafnað því. Þrátt fyrir að þetta leiðindaatvik sem átti sér stað að þá vildi þessi maður samt fá bílinn og veit ég því að hún er í góðum höndum og sé ekki eftir þessum viðskiptum á henni vegna þess. En ekki þar fyrir að þá prýða nú 4 bílar minn vegg í hjartanu sem ég á og á einungis einn eftir að komast þangað ef ég finn hann, sem ég vona sem aldrei munu fara úr minni umsjá..

Margan bílinn hef ég átt sem stoppað hafa stuyt við í leit að þessum 5 bílum og enda á ég 4 af þeim orðið og einungis einn eftir. Ég mun setja þá bíla inn sem stolt chevytown þegar að því kemur. Þeir bílar sem hafa stoppað stutt hjá mér hafa samt alir fært mig nær þessu 5 bíla safni en nokkurn mann mun gruna...

Svo ég hef enga eftirsjá enn sem komið er  :wink:

AlexanderH veist nú af einum sem ég vil ekki nefna neinstaðar fyrr en hann er tilbúinn því ég missti það útúr mér við þig hvaða bíll það er  :lol: