Kvartmílan > GM

Chevrolet Nova 1977 concours varahlutir

(1/2) > >>

Vondikallinn:
Daginn.. hérna veit einhver um síður með varahlutum fyrir novur ?
Kveðja Reynir.

Sími 899-2635

nonnil:
Reynir prófaðu að senda pm á Brynjar novu ef að hann veit ekki um varahluti í hana þá verð ég hissa
kv Nonni

bluetrash:
Já  ](*,) af hverju hefur manni ekki dottið í hug að hafa samband við hann. En já hún er skráð sem Nova Custom ekki Concours. er einhver munur þar á ef fróðir menn geta frætt..

nonnil:
Liggur munurin ekki helst í útlitinu aftan við hurðir ? það er að segja víniltoppur og gluggar ?

57Chevy:
Samkvæmt því sem komið hefur framm annarstaðar er þessi bíll "78 árg. Concours er aðeins til í árg. "76 og "77, sambærilegur bíll heitir Custom í "78 árg.
Hálfvi výnil toppurinn er eins á öllum árg. "75 til "79, hann er ekki hluti af Concours pakkanum, hann er undir sérstöku pöntunarnúmeri: RPO AB8.
Helsti munur á þessum bílum var , tau(pluss) á sætum í Concours "77 en výnil á sætum í Custom "78.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version