Author Topic: Félagsfundur Fimmtudaginn 18 feb kl 20:00  (Read 1354 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Félagsfundur Fimmtudaginn 18 feb kl 20:00
« on: February 14, 2010, 17:14:41 »
Jæja.

Síðasti fundur fyrir aðalfund.

Það væri gaman að sjá alla mæta sem eru í framboði til stjórnar.
Þannig að það sé hægt að spyrja þá spjörunum úr ef félagsmenn vilja vita eitthvað um hvað þeir ætla að gera í stjórn.

Það verður kaffi á könnunni og ég vonast til að sjá sem flesta :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Félagsfundur Fimmtudaginn 18 feb kl 20:00
« Reply #1 on: February 17, 2010, 19:16:37 »
TTT  :lol:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon