Kvartmílan > Alls konar röfl

Rallycross 21.02.10

<< < (2/2)

Kristján F:
Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni)


Dagskrá keppni

• kl. 09.00 Svæði opnar
• kl. 09.00 Mæting keppenda
• kl. 10.00 Mætingafrestur útrunnin
• kl. 10.00 Skoðun keppnistækja/útbúnað ökumanns
• kl. 11.15 Tímatökur hefjast
• kl. 12.00 Tímatökum lokið
• kl. 12.00 Hlé
• kl. 13.00 Ræsing keppni / fyrsti riðill
• kl. 15.00 Hlé í 15-30 mín fyrir úrslitariðil
• kl. 15.30 Úrslitariðlar ca
• kl. 16.30 Lok keppni
• kl. 16.45 Úrslit keppni
• kl. 17.00 Kærufrestur liðinn
• kl. 17.00 Formleg tilkynning úrslita
• kl. 17.00 verðlaunaafhending

Bannaður:
Úrslit dagsinns



RCA þakkar starfsfólki, keppendum og öðrum sem komu að keppninni í dag kærlega fyrir og vonumst til að sjá sem flesta næst

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version