Author Topic: Fjórhjól til sölu Polarias 250 cc 88" verð 180 þ !!!  (Read 3234 times)

Offline Brynjar Örn.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Fjórhjól til sölu Polarias 250 cc 88" verð 180 þ !!!
« on: February 11, 2010, 17:33:38 »
Til sölu er Polaris Trail Boss R/ES
1988 árgerð
250 cc
Sjálfskipt
Rafstart
Afturdrifið

Hjólið var tekið í gegn fyrir nokkru af vélvirkja og var allt rifið í sundur og málað.
Einnig var þó nokkru af varahlutum skipt út og farið var í vélina á því.
Hjólið er á þokkalegum dekkjum og myndu þau teljast hálfslitinn.

Hjólið vinnur fínt og virkar allt á því fyrir utan að pullstartið er slitið
og geymir er slappur.Einnig er eitthvað vesen á innsogi og kúplingu í bremsu.
Einn stýrisendi er að fara og svo er ljót skella á bensíntánk en hann er þó óskemmdur.
Bremsurnar finnst mér ekki vera mjög öflugar en veit ekki hvort þær séu þannig orginal eða hvað.
En hjólið dettur í gáng á rafstartinu og er ekkert til fyrirstöðu að nota það eins og það er.

Hjólið selst as is eða eins og það stendur.Þetta hjól er 22 ára og selst ekki með neinum ábyrgðum eða loforðum.

Þetta hjól kom mér skemmtilega á óvart hvað varðar vinnslu og aksturseiginleika.
Hjólið er mjög þétt og fínt að keyra og gæti átt þó nokkur ár inni með góðu viðhaldi og smá t.l.c

http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs293.ash1/22041_1232334127617_1207067660_30593972_965409_n.jpg



'Asett verð er 180.000 kr staðgreitt

Staðgreiðsluafsláttur í boði.

Skoða skipti t.d á enduro hjóli.

S. 698-7600.
If I want to hear from an asshole, I'll fart!