Kvartmílan > Ford
Bláa Drottningin
Sigtryggur:
Gylfi setti þetta sama stýri í Bandido/Svörtu Maríu vaninn.Sagði mér að hann hefði vaknað alveg svakalega vel þegar hann greip um það á köldum vetrarmorgnum !
jeepson:
Þetta með stýrið er kanski flott. en ég vildi nú ekki þurfa að halda utan um þetta á köldum vetrar morni. Og sjálfsagt ekki þæginlegt að halda utan um þetta yfir höfuð.
Serious:
Jamm flott stýri en ef þið viljið vita hversu gott eða vont er að halda utan um það spyrjið þá bara Stjána Skjól hann er með svona í Camaro , varðandi dekkin að aftan á þessum Mustang þá var einn Transam á Akureyri sem ég man eftir með svona breið vetrardekk og dreif ekki rassgat ég tók hann á spyrnunni á gamla Demon á Maxima Sonic 60 sumardekkum upp Þórunnarstrætið oftar en einusinni þetta drasl virkaði ekki neitt vara bara lúkkið og búið var reyndar ekki einusinn flott djönk. :lol:
Kristján Skjóldal:
ég er ekki leingur með það stýri í camaro :wink: en þess má geta að ég hef þá líka átt þetta umræda stýri þar sem ég eignaðist líka bandido :D og er ég nú búinn að eiga 3 stk svona stýri og 1 þeirra búið að fara 10,19 1/4 he he he
emm1966:
Afhverju var bíllinn kallaður bláa drottningin og hvar er þessi bíll í dag?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version