Z71 1993 Er búinn að rífa hann í spað.
Keypti þetta til að gera úr jeppa en sumarið er að koma og vantar pening til að klára Camaro og Novu
350tbi 700r4 millikassi (man ekki týpuna) og allt í góðu lagi. Verðið fyrir það allt er 200þúsund/tilboð
Bíllinn er að mestu óryðgaður nema þetta venjulega sem kemur í húsin á þessum bílum
Set inn ýtarlegri partalista og verð seinna.
Svona bíll nema rauður að lit

Ekinn 110þúsund og innréttingin er ennþá í húsinu og er rauð að lit og vel farin.
Partalisti:Stepside pallur: 50þúsund
Frambrettin: 20þúsund stykkið
2X húdd: 35þúsund stykkið
Húddhlíf: 10þúsund
Krómgrill: 5þúsund
Frambiti: 15þúsund
Framljós: 6þúsund stykkið
Húsið: 40þúsund
Hurðar: 25þúsund stykkið
Afturrúða (opnanleg): 30þúsund
Hliðarrúður: 15þúsund stykkið
Vatnskassi: 10þúsund
Innribretti: 10þúsund stykkið
Stýrisdæla (2.5hring): 10þúsund
Framskaft: 10þúsund
Framdrif: 15þúsund
Afturskaft: 15þúsund
Hjólabúnaður framan: 20þúsund









Ekkert mál að að gefa mér tilboð í hvern hlut eða nokkra sama. ÖLL dónatilboð velkomin þetta dót er orðið fyrir og þarf ég að losna við það sem fyrst.