Author Topic: Alfa Romeo 75 2.0 twinspark special edition (eini á landinu)  (Read 3195 times)

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
er með Alfa romeo 75 2.0 twinspark og ætla athuga hvort eitthver þarna úti langi til að spreyta sig á honum, það er ónýtur drifskaftspúði en á víst að vera hægt að láta steypa nýjann aukþess þarf að skipta um annað ljósið að framan smá gat í því á að vera hægt að finna það á netinu,annars fylgir með bílnum handbók með nokkrum númerum hjá partasölum útí heimi sem eru með þessa bíla og eiga allt til í þá,

Tegund:Alfa Romeo 75
Fyrst skráður: í þýskalandi ágúst 1991 einn eigandi sem átti hann úti og held þeir séu 2 hérna heima.
Litur:eitthverskonar steingrár svartur á lit en húddið málað svart (þarfnast sprautunar þar sem lakkið er orðið frekar ljótt)
beinskiptur og kassinn er að aftan
Drif:afturhjóladrifinn með girkassann að aftan alveg eins og er í Porsche 928 sem gerir það að verkum að þyngdardreifing milli fram og afturöxuls er mjög jöfn sem kemur akstureiginleikum bílsíns til góða( SEMSAGT Algjört Leiktæki )
ekinn: ekki alveg vitað km mælirinn hætti að virka..en þar sem smurbók er með bílnum giska ég á að hann sé að nálgast 300.000km síðast smurður í 249.000 á eftir að spyrja fyrri eiganda betur að þessu.

vél:4 strokka,1962cm3,107kW = 145,5hö
tvöfaldur yfirliggjandi knastás,ál hedd og blokk,
bein innspýting,tvö kerti á hvern strokk,

frammFjöðrun: þríhyrningastífa að neðan,einföld að ofan,snúningsfaðrir,hefðbundnir höggdeyfar.
Afturfjöðrun: Dedion-öxull með þverstífum ogvindustöng.gormar og hefðbundnir höggdeyfar.

Hemlar: Diskar á öllum hjólum,að aftan staðsettir inní við drif.

Annarbúnaður: Vökvastýri,Recaro sæti,álfelgur(fylgja með..það er mynd af þeim í blaðagreininni fyrir neðan),Rafdrifin tvívirk topplúga,Rafmagn í læsingum(þarf að kíkja á þær eitthvað við bílstjóra hurð,rafmagn í rúðum og speglum.

þessi bíll er merktur númer 405 af 500 þessum bílum sem voru framleiddir af special edition týpum.

Verð: 150þúsund!!! = óska eftir Tilboði þar sem það er mjög erfitt að verðsetja þennan bíl endilega gefa mér tilboð efað þú veist hvað ég hef í höndum

skoða skipti á öðrum bílum

Tek það fram að það er EKKERT mál að gera þennan bíl að algjörum sýningar grip efað hann kemst i réttar hendur





Gömul grein um þennan bíl

video af samskona bíl
http://www.youtube.com/watch?v=zJ7R8nhOmj8
http://www.youtube.com/watch?v=9uO3wSDxAe
http://www.youtube.com/watch?v=zD_fieif8Ew
« Last Edit: April 28, 2010, 15:03:05 by gulliess »

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Alfa Romeo 75 2.0 twinspark special edition (eini á landinu)
« Reply #1 on: February 19, 2010, 16:21:58 »
er með Alfa romeo 75 2.0 twinspark og ætla athuga hvort eitthver þarna úti langi til að spreyta sig á honum, það er ónýtur drifskaftspúði en á víst að vera hægt að láta steypa nýjann aukþess þarf að skipta um annað ljósið að framan smá gat í því á að vera hægt að finna það á netinu,annars fylgir með bílnum handbók með nokkrum númerum hjá partasölum útí heimi sem eru með þessa bíla og eiga allt til í þá,

Tegund:Alfa Romeo 75
Fyrst skráður: í þýskalandi ágúst 1991 einn eigandi sem átti hann úti og held þeir séu 2 hérna heima.
Litur:eitthverskonar steingrár svartur á lit en húddið málað svart (þarfnast sprautunar þar sem lakkið er orðið frekar ljótt)
beinskiptur og kassinn er að aftan
Drif:afturhjóladrifinn með girkassann að aftan alveg eins og er í Porsche 928 sem gerir það að verkum að þyngdardreifing milli fram og afturöxuls er mjög jöfn sem kemur akstureiginleikum bílsíns til góða( SEMSAGT Algjört Leiktæki )
ekinn: ekki alveg vitað km mælirinn hætti að virka..en þar sem smurbók er með bílnum giska ég á að hann sé að nálgast 300.000km síðast smurður í 249.000 á eftir að spyrja fyrri eiganda betur að þessu.

vél:4 strokka,1962cm3,107kW = 145,5hö
tvöfaldur yfirliggjandi knastás,ál hedd og blokk,
bein innspýting,tvö kerti á hvern strokk,

frammFjöðrun: þríhyrningastífa að neðan,einföld að ofan,snúningsfaðrir,hefðbundnir höggdeyfar.
Afturfjöðrun: Dedion-öxull með þverstífum ogvindustöng.gormar og hefðbundnir höggdeyfar.

Hemlar: Diskar á öllum hjólum,að aftan staðsettir inní við drif.

Annarbúnaður: Vökvastýri,Recaro sæti,álfelgur(fylgja með..það er mynd af þeim í blaðagreininni fyrir neðan),Rafdrifin tvívirk topplúga,Rafmagn í læsingum(þarf að kíkja á þær eitthvað við bílstjóra hurð,rafmagn í rúðum og speglum.

þessi bíll er merktur númer 405 af 500 þessum bílum sem voru framleiddir af special edition týpum.

Verð: miljón = óska eftir Tilboði þar sem það er mjög erfitt að verðsetja þennan bíl endilega gefa mér tilboð efað þú veist hvað ég hef í höndum

skoða skipti á öðrum bílum

Tek það fram að það er EKKERT mál að gera þennan bíl að algjörum sýningar grip efað hann kemst i réttar hendur





Gömul grein um þennan bíl

video af samskona bíl
http://www.youtube.com/watch?v=zJ7R8nhOmj8
http://www.youtube.com/watch?v=9uO3wSDxAe
http://www.youtube.com/watch?v=zD_fieif8Ew

upp

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Alfa Romeo 75 2.0 twinspark special edition (eini á landinu)
« Reply #2 on: April 28, 2010, 13:41:21 »
er með Alfa romeo 75 2.0 twinspark og ætla athuga hvort eitthver þarna úti langi til að spreyta sig á honum, það er ónýtur drifskaftspúði en á víst að vera hægt að láta steypa nýjann aukþess þarf að skipta um annað ljósið að framan smá gat í því á að vera hægt að finna það á netinu,annars fylgir með bílnum handbók með nokkrum númerum hjá partasölum útí heimi sem eru með þessa bíla og eiga allt til í þá,

Tegund:Alfa Romeo 75
Fyrst skráður: í þýskalandi ágúst 1991 einn eigandi sem átti hann úti og held þeir séu 2 hérna heima.
Litur:eitthverskonar steingrár svartur á lit en húddið málað svart (þarfnast sprautunar þar sem lakkið er orðið frekar ljótt)
beinskiptur og kassinn er að aftan
Drif:afturhjóladrifinn með girkassann að aftan alveg eins og er í Porsche 928 sem gerir það að verkum að þyngdardreifing milli fram og afturöxuls er mjög jöfn sem kemur akstureiginleikum bílsíns til góða( SEMSAGT Algjört Leiktæki )
ekinn: ekki alveg vitað km mælirinn hætti að virka..en þar sem smurbók er með bílnum giska ég á að hann sé að nálgast 300.000km síðast smurður í 249.000 á eftir að spyrja fyrri eiganda betur að þessu.

vél:4 strokka,1962cm3,107kW = 145,5hö
tvöfaldur yfirliggjandi knastás,ál hedd og blokk,
bein innspýting,tvö kerti á hvern strokk,

frammFjöðrun: þríhyrningastífa að neðan,einföld að ofan,snúningsfaðrir,hefðbundnir höggdeyfar.
Afturfjöðrun: Dedion-öxull með þverstífum ogvindustöng.gormar og hefðbundnir höggdeyfar.

Hemlar: Diskar á öllum hjólum,að aftan staðsettir inní við drif.

Annarbúnaður: Vökvastýri,Recaro sæti,álfelgur(fylgja með..það er mynd af þeim í blaðagreininni fyrir neðan),Rafdrifin tvívirk topplúga,Rafmagn í læsingum(þarf að kíkja á þær eitthvað við bílstjóra hurð,rafmagn í rúðum og speglum.

þessi bíll er merktur númer 405 af 500 þessum bílum sem voru framleiddir af special edition týpum.

Verð: miljón = óska eftir Tilboði þar sem það er mjög erfitt að verðsetja þennan bíl endilega gefa mér tilboð efað þú veist hvað ég hef í höndum

skoða skipti á öðrum bílum

Tek það fram að það er EKKERT mál að gera þennan bíl að algjörum sýningar grip efað hann kemst i réttar hendur





Gömul grein um þennan bíl

video af samskona bíl
http://www.youtube.com/watch?v=zJ7R8nhOmj8
http://www.youtube.com/watch?v=9uO3wSDxAe
http://www.youtube.com/watch?v=zD_fieif8Ew


fer á 150þúsun í vikunni!!