Kvartmílan > Aðstoð

bremsukúta vesen

(1/2) > >>

Bubbi2:
þannig er að ég er með mustang 71 og vantar bremsukútinn, veit einhver snillingurinn hér, úr hverju ég get notað eða hvort einhver ætti svona dót einhver staða hjá sér  með fyrir fram þökk, svanur

maggifinn:
fyrsta skrefið er að vinna vélamálunum, skifta um knastás ásamt öðru svo vélin eigi ekki séns í að mynda vakúmið sem þarf í svona páverbremsukút. þá léttist bíllinn líka sem nemur páverkútsins, sennilega 5-7kíló

Þá getur þú gírað pedalann fyrir höfuðdæluna svo þú getir bremsað án páverkútsins.

Þá losnar um talsvert pláss í vélarsalnum fyrir td, túrbóvæðingar, bbc, færa mótorinn aftar, ná heddunum af með vélina ofaní húddi osfr.

 þú skilur hvað ég er að fara

Elmar Þór:
Magnús ég efst um að hann skilji hvert þú er að fara, því það eru fáir sem botna eitthvað í þér  :-k

Bubbi2:
ok bara svona þetta reddar öllu :roll:

Dragster 350:
Sæll Bubbi 2 ertu með síma , get reint aðstoða þig . Maggi gíra petalann, er léleg loftræstíng hjá þér :-#

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version