Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Custom 1957 Chevy is the ultimate 1589 horsepower sleeper
baldur:
Pfff, bara sýningarbíll. Ömurlegt.
Ef hann væri többaður og á dekkjum til að koma þessu poweri niður þá væri það annað mál en mér finnst algjör synd og það ætti að vera lögbrot að setja svona flottan mótor ofaní einhverja druslu sem er ekki einusinni keyrð.
57Chevy:
Djöfull er þessi flottur. 8-) Vantar samt að hann væri í dekkri lit, verður svo flatur svona grár, þó maður sé hrifinn af gráum lit á bílum.
Á einn svona, eins boddí sem bíður uppgerðar. :wink: Gott að eiga eitthvað til að dunda við í ellini. :roll:
Hvað að því að smíða sýningarbíl??????
Hef nú trú á því að þetta komist nú áfram, þessar nýju grindur eru að láta þá höndla og trakka. :spol:
Bjarni Ólafs:
--- Quote from: Röggi on February 04, 2010, 12:24:40 ---
As we walked among the custom hot rods and muscle cars of the Grand National Roadster Show this past weekend, there was one particular car that caught our eye. It wasn't so much the exterior of the '57 Chevy that commanded our attention, although the two-tone silver and gray paint job did look quite attractive. It was more the massive dual turbos lurking underneath the hood that causes us to walk over and take a closer look.
What we discovered was one heck of a sleeper. In fact, the car is actually nicknamed "57 Sleeper" by its owner, Tim Kerrigan, founder of Red Line Oil. Built by Dominator Street Rods of Tracy, CA, this '57 Chevy is packing a twin-turbo, 540ci V8 with... drum roll please...1589 horsepower and 1508 pound-feet of torque. The car is built on an Art Morrison chassis and features other goodies like Wilwood brakes, custom 3-inch headers, and Schott Performance wheels. You can see the car in detail in our high-res gallery below.
--- End quote ---
ekkert smá flottur þetta er það sem maður getur sagt að sé fullkomið,
Emil Örn:
--- Quote from: Bjarni Ólafs on February 05, 2010, 23:11:15 ---ekkert smá flottur þetta er það sem maður getur sagt að sé fullkomið,
--- End quote ---
Vill ekki vera með leiðindi, en má biðja þig ekki um að quote'a svona roosalega stórann þráð.. ? :oops:
Tekur mikið á þá sem eru með hægari tölvur.. :wink:
Bjarni Ólafs:
Já eimmit, #-osmá mistök
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version