Author Topic: MICKEY THOMPSON SLIKKAR  (Read 12117 times)

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #20 on: March 08, 2010, 09:25:56 »
Ágætu bílaáhugamenn "aftur"

BJB hefði líka áhuga á að bjóða Kvartmíluklúppsmeðlimum tilboð í þessi dekk.. Tek niður þennan lista "það sem komið er" og birti verðin hér eftir nokkra daga..

Kveðja
Piero

PS. Að sjálfsögðu eru þetta líka Mickey Thompson dekk líka..

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #21 on: March 08, 2010, 09:51:01 »
Hæ.
Gott hjá þér Piero,  væri kannski hugmynd að ath með Heklu hvort þeir vilja vera með í "útboðinu" ??
  Nú eða Bílabúð Benna. ?'

Sama hvaðan gott kemur.. eða þannig.
Takk Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #22 on: March 08, 2010, 10:52:05 »
Sælir ágæt spjallara en og aftur,

Takk fyrir þetta Valur, þetta er allt af hinu góða. Gaman að sjá hversu lifandi þessi vefur er, við hjá BJB eigum á lager slika fyrir þá sem styttra eru komir. Nokkurskonar götuslika, sem væru góðir fyrir japananna og aðra sambærilega.

Það sem til er er eftirfarandi:

215/45 R17
225/45 R17
235/45 R17

235/40 R18

Þessi dekk koma frá okkar merki Federal og heita 595 RS-R upplýsingar á federaltire.com. Verðið væri tilboð til ykkar félagsmanna 25.000kr stykkið með vsk.. á meðan birgir endast..

Menn geta sent póst beint á mig ef áhugi er fyrir hendi piero@bjb.is


Kveðja Piero

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #23 on: March 08, 2010, 11:25:01 »
Sæll Piero,

Áttu möguleika á að gera góð kaup í HOOSIER slikkum líka ?
Ef svo er myndi ég þiggja verð í 2stk:
#17700  29 X 11.50-15 LT 10.0" 29.3" 92.0" 8-10" 8" 12.0" Quick Time Pro
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #24 on: March 08, 2010, 11:48:32 »
Sæll Friðrik,

Já gæti hugsast, skal biðja um það líka!! Sjáum hvað setur..

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #25 on: March 08, 2010, 15:45:19 »
Verðin eru kominn og er ég að möndla við að senda hverjum og einum upplýsingar. Mjög góð verð í boði finnst mér.

S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #26 on: March 08, 2010, 16:35:46 »
Flott að heyra Jón Þór  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #27 on: March 09, 2010, 00:04:56 »
Má ekki pósta verðinu inn á þráðinn?  Örugglega einhverjir hér (ég) sem sáu sína óskastærð komna á listann og biðu því rólegir.
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #28 on: March 09, 2010, 14:15:18 »
Sælir,

Verðin hjá BJB eru klár, hverning vilja menn fá þetta matreitt.. Kannski best að menn hafi samband við mig beint piero@bjb.is Friðrik fékk verð í Hoosier slikanna fyrir þig. Nokkur númer hjá mínum birgja eru á bið, en flest er til.

Kveðja
Piero

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #29 on: March 09, 2010, 14:45:13 »
sæll kútur.

  Hvað útleggst #3074 hjá þér ....
mundu að svo átti ég alltaf hönk uppí bakið á þér eftir að vera þulur hjá þér á driftkeppnunum þínum....  já já búinn að gleyma því.... :???:

   kv Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #30 on: March 09, 2010, 15:23:15 »
Sæll Meistari..


3074 49.500 án/vsk pr/stk


Verðið miðast við $129kr afhending ef vel tekst til 05.04.10 annars 05.05.10 þetta fer eftir skipasendingum Eimskips,  afhending hér í BJB.. En þetta miðast auðvitað við að náist að safna saman einhverju magni í þessa sendingu!!

 Kveðja hinn Meistarinn

PS, var ekki búin að gleyma Drifinu, best keppni sem haldin hefur verið í því sporti hér á landi.. Þulurinn var ógleymanlegur :-)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #31 on: March 09, 2010, 16:33:35 »
Ég er búinn að senda email á þig Piero  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #32 on: March 10, 2010, 17:59:41 »
Hér er viðhengi á verðin.
Til að staðfesta pöntun þarf að senda á mig fullt nafn, heimilisfang og símanúmer.
Það þarf að fylgja pöntun VÖRUNÚMER og hve mörg dekk er um að ræða.
Síðan mun verða haft samband við viðkomandi um staðfestingu.
« Last Edit: March 10, 2010, 18:02:36 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #33 on: March 11, 2010, 09:50:41 »
Sælir M/T menn,

Sé á þessum verðum sem koma frá umboðsaðila M/T á Íslandi að BJB er að bjóða u.þ.b 10% betra verð á því sem þar er að finna og rúmlega það.. =D>

Þessi verð eru í boði með sömu formerkjum og hjá þeim!!

Einnig mundi BJB vilja kaupa M/T borða yfir brautina fyrir næsta sumar ef þessi pakki gengur í gengn hjá BJB. Óska því eftir að viðkomandi yfirvald hafi samband við mig vegna þess. Eða að þið sem eruð á spjallinu látið mig vita við hvern eigi að tala vegna kaupa á slíku skilti.. \:D/

Kveðja
Piero

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #34 on: March 11, 2010, 10:14:32 »
Sæll Piero,

Ég skal taka málið upp á stjórnarfundi í kvöld og láta þig vita á morgun. O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline BJB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #35 on: March 11, 2010, 12:17:59 »
Sæll Friðrik,

Takk fyrir það, langar að benda þeim á sem eru í dekkja hugleiðingum að þetta þarf að gerast hraðar en seinna til að dagsetinga á afhendingu geta staðist.
Langar því að biðja þá sem ætla að bóka pantanir í dekk að gera það a.s.a.p

Kveðja
Piero

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #36 on: March 11, 2010, 15:53:18 »
Sæll Friðrik,

Takk fyrir það, langar að benda þeim á sem eru í dekkja hugleiðingum að þetta þarf að gerast hraðar en seinna til að dagsetinga á afhendingu geta staðist.
Langar því að biðja þá sem ætla að bóka pantanir í dekk að gera það a.s.a.p

Kveðja
Piero

Rosalega ánægður með þessi verð Piero...  :lol:

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #37 on: March 11, 2010, 23:55:55 »
Ég rúllaði í gegnum catalogginn en ég sé enga 26" slikka fyrir 16" felgu. Mega verða 8.5-9.5" breiðir.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #38 on: March 12, 2010, 07:23:23 »
Ég rúllaði í gegnum catalogginn en ég sé enga 26" slikka fyrir 16" felgu. Mega verða 8.5-9.5" breiðir.

et street dot slikkarnir eru 26x10.5x16 mjóastir. miðað við 9" felgur, má vera 8,5" eða 9,5"

er það of breitt Lolli?

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« Reply #39 on: March 12, 2010, 08:12:50 »
Ég rúllaði í gegnum catalogginn en ég sé enga 26" slikka fyrir 16" felgu. Mega verða 8.5-9.5" breiðir.

et street dot slikkarnir eru 26x10.5x16 mjóastir. miðað við 9" felgur, má vera 8,5" eða 9,5"

er það of breitt Lolli?

kv bæzi

svo er et street radial
3793R P255/50R16 26 X 10.50R16  fyrir 8" breiða felgu
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)