Kvartmílan > Alls konar röfl

Þungt vökvastýri á F150

(1/3) > >>

Burt Reynolds:
Daginn
Er með nýlegann F150 og vökvastýrið á honum er mjög stíft allt í einu. Það er nægur vökvi á kerfinu og vökvinn er líka nýlegur. Það eru enginn óhljóð í dælunni. Einhverjar hugmyndir hvað er í gangi?

Þakkir

Chevy_Rat:

--- Quote from: Burt Reynolds on February 02, 2010, 14:28:22 ---Daginn
Er með nýlegann F150 og vökvastýrið á honum er mjög stíft allt í einu. Það er nægur vökvi á kerfinu og vökvinn er líka nýlegur. Það eru enginn óhljóð í dælunni. Einhverjar hugmyndir hvað er í gangi?

Þakkir

--- End quote ---


Þetta er bara drasl!!..Reyndu að sjá ljósið mar og skptu strax yfir í->CHEVY

Grill:
Framhjáhleypirinn stendur á sér/bilður, man ekki hvort hann er í dælunni eða snekkjunni í 2004 og síðar.

Ps. talandi um að kasta grjóti úr glerhúsi...

Bjarni Ólafs:

--- Quote from: '71Chevy Nova on February 02, 2010, 15:07:52 ---


Þetta er bara drasl!!..Reyndu að sjá ljósið mar og skptu strax yfir í->CHEVY

--- End quote ---
Óþarfi að dulla yfir kallinn en mig minnir að ventillinn sé í dælunni

Corradon:
Hjöruliðurinn á stýrisstönginni stífur/fastur.. algengt vandamál.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version