Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevrolet NOVA 1978
bluetrash:
Sæl öll
Mig langar að biðja einhvern um að flétta upp þessu vin-númeri fyrir mig og endilega þegar það er komið einhver að senda inn eldri myndir og sögu hans ef hægt er.
1Y27U 8T149503
Veit ekki hvort að 1 eigi að vera I eða 0 eigi að vera O
Moli:
Fastanúmer er EY-423, afskráður ónýtur 1996.
Eigendaferill
26.10.2007 Eyþór Hólm Sigurðsson Hátún
04.04.2007 Konráð Jónsson Digranesvegur 48
25.07.2003 Pétur Rönning Jónsson Eiríksgata 25
13.04.1996 Vaka hf,björgunarfélag Skútuvogi 8
17.10.1995 Svissinn ehf Kringlunni 7
30.12.1994 Óskar Guðni Gunnarsson Þýskaland
24.09.1992 Steinþór Oddgeirsson Setberg 35a
25.02.1991 Ölvir Karl Emilsson Smiðjustígur 19
17.03.1990 Helgi Ólafsson Kambahraun 16
17.02.1990 Ingibjörg G Hjálmarsdóttir Túngata 17a
18.06.1988 Sigurjón Kristinn Guðmarsson Skógartún
30.05.1988 Sigurður B Guðmundsson Reynimelur 80
03.02.1986 Davíð Eiríksson Þórsberg 4
18.09.1985 Halldór S Sigurjónsson Ásabraut 25
26.07.1985 Róbert Brimdal Bandaríkin
14.04.1984 Hjörleifur Guðmundsson Brautarholt 28
28.02.1982 Hervin S Vigfússon Skálholt 4
13.02.1982 G.S.Halldórsson,fyrr heildversl Skógarhlíð 6
27.03.1980 Þorsteinn G Húnfjörð Safamýri 48
12.06.1979 Birgir Ottósson Snorrabraut 56
01.03.1978 Sigurður Sigurðsson Espigerði 2
Skráningarferill
13.04.1996 Afskráð - Ónýtt
01.03.1978 Nýskráð - Almenn
Númeraferill
04.02.1986 Ö8727 Gamlar plötur
01.10.1985 Z2267 Gamlar plötur
05.09.1985 Y13731 Gamlar plötur
18.04.1984 P1816 Gamlar plötur
16.02.1982 R33081 Gamlar plötur
27.03.1980 H109 Gamlar plötur
12.06.1979 R65400 Gamlar plötur
01.03.1978 R5625 Gamlar plötur
bluetrash:
Hver er skráð original vélarstærð í kvikindið?
hvernig er að fá skráningu í gang aftur?
Guðmundur Björnsson:
2ja dyra custom nova með 305 2bbl
bluetrash:
Hmmm takk fyrir þetta.
Hún er ekki ónýt samt :wink: :-"
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version