Author Topic: nissan patrol 94 árg 38" V8  (Read 1611 times)

Offline chaser79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
nissan patrol 94 árg 38" V8
« on: January 25, 2010, 00:02:07 »
Er með til sölu 94 árgerðina af Nissan Patrol á 38" dekkjum sem búið er að setja 350cc Chevy mótor og TH 400 skiptingu. það þarf að klára að tengja bensíngjöfina og smá dútl í rafmagni til að gera bílinn tilbúinn fyrir keyrslu. Mótorinn ríkur í gang og bíllinn keyrir flott og filgja honum allir varahlutir til að klára breytinguna. boddýið er gott en sést smá á aftur brettinu eftir að það datt dekk undan honum. það eru tveir felgugangar með honum og skítsæmileg dekk undir honum. endilega skjótið á mig tilboðum skoða allt og í versta falli segi ég nei við ykkur. Á ekki myndir og er ekki með bílinn hjá mér til að taka myndir af honum þannig að ef þið viljið skoða hann verðið þið bara að láta vita og hringja í 6976995 eða senda póst á bjarkist@internet.is.  það er gaman að keyra þennan bíl og sérstaklega þegar að maður tekur framúr land cruicer 120 á leiðinni upp kambana. það þarf að skipta um flækjur í honum en það fylgja nýjar flækjur í hann og það er nýtt 2.5 tommu púst undir honum og hann er ný hjólastilltur. vill helst skipti á 38 tommu bíl eða flottum fólksbíl. Vill ekki taka yfir lán og eðlilega er ekkert lán á honum. Búið að fara mikið af blóði svita og tárum í hann og verið mikið vandað til verks við breytinguna á honum.