Kvartmílan > Alls konar röfl
uppgerð á Chevy
Bjarni Ólafs:
Bíllinn var orðin leiðinlega mikið skemmdur, skifft um topp part úr báðum sílsum, og fals fyrir afturgluggan, og rétt að byrja :-({|=
AlexanderH:
Mér finnst hann svo helvíti vígalegur og flottur hjá þér, gangi þér vel með hann.. er mjög veikur fyrir stórum vígalegum pikkum :P
Hvernig eru þessi dekk annars að reynast þér? Hvaða stærð er þetta og svo hvaða vél er í kvikindinu?
Bjarni Ólafs:
Já þakka þér fyrir það, en hann er á '44 og '21 á breitt, mér líkar mjög vel við þessi dekk þau eru hljóðlát á keyrslu og fín í snjónum, en það er 6,2 í honum 400 skifting og 208c new process millikassi 8-)
Serious:
var hann byrjaður að riðga pínu ? gangi þér vel með hann.
tommi3520:
Sæll, þetta lítur vel hjá þér, er sjálfur að gera svipað, á 81 ram sem þurfti að skipta um topp á, gera við sílsa, gólf, burðabita undir og fl en þetta er allt að skríða saman, það vantar fleiri svona jeppa á fjöll!.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version