Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Bíll dagsins 21.janúar 2010

(1/1)

Anton Ólafsson:
Jæja að þessu sinni er það þessi Plymouth Belveder.

Hérna er hann nýlega kominn úr nefndinni.







Stuttu síðar, búið að sprauta, klæða innrættingu og big block væða.




































Á stróru kvartmíluklúbbs sýningunni.








Síðan vantar tíu ár inn í myndaröðina.

Og er svo gerður svona

















Eigandaferill.

29.1.2002     Ásgrímur Þórhallsson              Kópubraut 2, 260 Reykjanesbæ     
23.9.1998    Ásgrímur Þórhallsson             Hafralækur , 641 Húsavík    
8.9.1986    Kjartan Emil Halldórsson     Reykjavegur 76, 270 Mosfellsbæ    
26.9.1985    Sveinn Rúnar V Pálsson             Kotárgerði 23, 600 Akureyri    
16.8.1982    Guðrún Einarsdóttir             Sléttahraun 28, 220 Hafnarfirði    
16.8.1982    Vilhjálmur Páll Bjarnason      Gaukshólar 2, 111 Reykjavík    
15.7.1981    ÞÓRIR A ÓLAFSSON             GLAÐHEIMAR 22, 999 Óþekkt pósthús    
18.7.1978    Jón Sverrir Sverrisson             Lindarberg 48, 221 Hafnarfirði    
22.4.1977    Kjartan Ólafsson                     Ljósheimar 16, 104 Reykjavík    

21.5.1991     EO179     Almenn merki     
28.12.1988    Þ422            Gamlar plötur    
8.9.1986    Þ4083    Gamlar plötur    
26.9.1985    A10049    Gamlar plötur    
18.8.1982    G17854    Gamlar plötur    
25.10.1979    R67780    Gamlar plötur    
22.4.1977    R53140    Gamlar plötur    

Zaper:
frábært að sjá þessar gömlu myndir,
hinsvegar áttu það skuldlaust að ég er langt kominn með að naga af mér handabakið af eftirsjá.

dodge74:
þessi er nu bara í uppgerð

Geir-H:
Hvar skyldi hann vera í uppgerð?

Porsche-Ísland:
Flottur gripur. Mér hefur alltaf þótt þetta flott body.

Myndir 8-20 eru teknar fyrir utan Faxaskjól 24 í Reykjavík. Ég bjó í no 18. Þetta er tekið trúlega um 1980+

Verður gaman að sjá þenna aftur á götunni.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version