Kvartmílan > Evrópskt

Porsche 356 speedster Replica

<< < (3/7) > >>

ADLER:
Adapter kit

Speedy:
Rétt hjá þér Adler ég keypti eitt svona adapter kit frá Kennedy semsagt milliplötu og svinghjól.
 
 Enn hérna koma nokkrar nýlega myndir.
 

 
 
 Hérna er Hann Böðvar bróðir minn sem að var mér innan handar í því að koma pípulögninni unir bílinn. Hann er að útbúa miðstöðvarlagnirnar á þessari mynd.

 

 Hérna eru kælilagnirnar komar og þarna sést hvernig annað rörið krækjir yfir gírkassann.

 

 Kæli lagnirnar í heild.

 

 Miðstöðvarlagnirnar komnar.
 
 

 og það varð að setja pústkerfi undir tækið og hérna er það komið.



 og svona varð enda niðurstaðan að hafa pústið svona.
 
 

crown victoria:
maður þarf að fara að drífa í því að kíkja á þig þetta er orðið helvíti flott!

Speedy:
nokkrar myndir í viðbót af gangi mála:)












Málarinn að fíla sig í tætlur eftir verkið:)

GGe:
 Mjög flottur!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version