Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
AÐALFUNDUR KVARTMÍLUKLÚBBSINS 20. FEBRÚAR - AUGLÝSING
(1/1)
Jón Bjarni:
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn 20. febrúar kl 14:00 í Álfafelli Íþróttahúsinu Strandgötu
Dagskrá aðalfundar :
1. Kosning fundarstjóra.
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar og bókhald lagt fram af gjaldkera.
4. Tilnefning í stjórn.
5. Kosning stjórnar
6. Uppbygging og viðhald kvartmílubrautar.
7. Önnur mál.
Þau Embætti í stjórn sem eru til kosningar:
Formaður
Ritari
Meðstjórnandi
2 Varamenn.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version