Author Topic: Tilkynning varðandi breytingu á stjórn Kvartmíluklúbbsins  (Read 2985 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Sú breyting hefur orðið á stjórn að Auðun hefur sagt af sér sem varaformaður.
Þar af leiðandi hefur Jón Bjarni varamaður í stjórn verið tekinn inn.

Jón Bjarni kemur til með að taka við af mér sem upplýsingafulltrúi og ég tek að mér varaformennsku.

Ég vil taka fram að við viljum ekki ræða þessi mál frekar á opnu spjalli, en ég er tilbúinn að svara öllum spurningum.
Helst myndum við vilja fá að ræða þetta við fólk á félagsfundum á miðvikudögum en ef fólk hefur ekki tækifæri á því sendið mér þá vinsamlegast PM.

Fyrir hönd stjórnar
Guðmundur Þór Jóhannsson
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)