Kvartmílan > Aðstoð
Vandræði með startara (SBC)
KiddiJeep:
Farðu með hann í Rafstillingu!
Chevy_Rat:
--- Quote from: Nonni on January 18, 2010, 18:45:23 ---Var að fá startarann til baka frá Bílaraf, ennþá bilaður. Þeir geta ekki gert við hann af því að segulrofinn er gallaður. Nú bíð ég eftir því hvað Summit vill gera en þar sem að það er svo langt síðan startarinn var keyptur (þó hann sé ónotaður) þá er öll ábyrgð örugglega útrunnin. Þannig að þetta er bara helvítis fokking fokk!
--- End quote ---
Já fúllt er það vinur :-( tek undir það með þér þar sem þú hefur nú alls ekki pláss fyrir stærri startara:-(..,en hvað er annars nýtt að frétta er Summit Racing "Nippondenso" startarinn kominn í lag?
Er bíllinn kanski þegar kominn í gang?..(eða hverning er annars staðan á þessu startara brasi? :P)
Nonni:
Nú er allt að gerast, var að fá startarann frá Rafstillingu nú í dag en þeir telja sig hafa náð að tjasla honum saman (á eftir að prófa hann inná borði).
Summit býður mér að fá annan startara á niðursettu verði og ég ætla að ganga að því. Hann verður þá varastartari því ég treysti þessum sem fór ekkert sérstaklega. Þeir hjá Rafstillingu sögðu mér líka að það væri skynsamlegt að taka því boði af því að það er aldrei að vita hvort þessi eigi eftir að vera með leiðindi síðar. Því miður er öll helgin undirlögð hjá mér í öðru svo ég kemst ekkert útí skúr, vonandi fer hann í gang í næstu viku :)
Já það var helvíti fúlt þegar ég komst að því að ég kom ekki gamla High torgue startaranum fyrir, hafði alltaf reynst mér vel. Það er svona að vera með ofvaxnar "direct fit" flækjur!
Chevy_Rat:
--- Quote from: Nonni on January 22, 2010, 18:03:35 ---Nú er allt að gerast, var að fá startarann frá Rafstillingu nú í dag en þeir telja sig hafa náð að tjasla honum saman (á eftir að prófa hann inná borði).
Summit býður mér að fá annan startara á niðursettu verði og ég ætla að ganga að því. Hann verður þá varastartari því ég treysti þessum sem fór ekkert sérstaklega. Þeir hjá Rafstillingu sögðu mér líka að það væri skynsamlegt að taka því boði af því að það er aldrei að vita hvort þessi eigi eftir að vera með leiðindi síðar. Því miður er öll helgin undirlögð hjá mér í öðru svo ég kemst ekkert útí skúr, vonandi fer hann í gang í næstu viku :)
Já það var helvíti fúlt þegar ég komst að því að ég kom ekki gamla High torgue startaranum fyrir, hafði alltaf reynst mér vel. Það er svona að vera með ofvaxnar "direct fit" flækjur!
--- End quote ---
Já flott mál vinur auðvitað tekur þú niðursettu tilboði á nýjum startara frá Summit -Racing.
Er Kagginn komin í gang :!: (ÉG HEFÐI NÚ BARA RIFIÐ FLÆKJUNA AF ÞARNA OG SETT Í GANG MEÐ GÖMLUM OG GÓÐUM GM STARTARA HLUNKI)
Nonni:
Stefni að því að komast í skúrinn um helgina, vona að það gangi eftir (svolítið mikið að gera á þessum árstíma hjá mér) 8-)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version