Author Topic: húsbíll til sölu Dodge van 80 árg  (Read 2518 times)

Offline nilli84

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
húsbíll til sölu Dodge van 80 árg
« on: January 14, 2010, 11:24:36 »
húsbíll til sölu Dodge van 80 árg

Er með sölu Dodge Van árg 80, skráður sem fornbíl svo það er enginn bifreiðagjöld eða slíkt og mjög lágar tryggingar. Það er u-bekkur í honnum og hægt er að fella niður borð og þá er komið rúm.
Vélinn í þessu er lína 6cyl 3,7,
Það er markísa á honum, vaskur,eldavél,upphækkanlegur toppur, lítill ísskápur.
Þetta er fínasti sukkbíll.
verð 120.þ annars tilboð

Nilli 8651349
Níls Líndal Magnússon