Sæll
Ég þekki mann sem að er með mun nýrri bíl og er búið að rúlla 300.000 + km og ekki hefur það verið að hrella hann.
Ég spurði hann einmitt út í þettað með skiptinguna, því ég hef heyrt þettað líka.
Einhverstaðar heyrði ég einmitt að þettað væru gallagripir og það eitt að spóla á grasi færi allveg með skiptingarnar.
En svona getur gróa á leyti verið.
Vonandi færðu samt haldbetri heimildir um þettað.
kv Aðalsteinn Már