Author Topic: Chevrolet Blazer 1984 - Pottþétt einnar helgar project  (Read 3581 times)

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Chevrolet Blazer 1984 - Pottþétt einnar helgar project
« on: January 04, 2010, 22:05:59 »
Titillinn segir sig nokkuð sjálfur, þetta er 1984 model af S10 Blazer (B code), 2,8 V6 með sprungið hedd sennilega.



Allt fylgir með sem þarf til að gera þetta gott, alveg heil vél með öllu fylgir, sundurtekin.
Bíllinn er óryðgaður.  Lakk þokkalegt fyrir utan frambretti h/m, það er skemmt eftir bremsuvökva, ódældað samt.

Nýlegt: (flutt inn frá USA stuttu áður en heddið fór): 
Long tube Heddman Hedders flækjur  +  Sérsmíðað 2x 2,5" púst, með 2 opnum flatkútum
Orginal GM blöndungur (2 hólf)
Sveifarás er keyrður ca: 20 - 30.000 km. (að sjálfsögðu ásamt höfuðlegum og stangarlegum)

Fylgir bílnum, notað úr öðrum bíl:

Millikassi, af sömu tegund og sá sem er í
Beinskiptur 4ja gíra GM kassi - Mjög þéttur og fínn
Vatnskassi ásamt að sjálfsögðu vél með öllu saman

Bíllinn hefur verið pantaður nýr með framdrifi og er með gólfskiptum millikassa og er sjálfsskiptur með stýrisskiptingu.

Bíllin er frá upphafi ekinn 129.142 mílur.

Heppilegt val ef menn vilja kynbæta með einhverju stærra eða hækka og búa til góðan jeppa, flottur efniviður.

Bíllinn er staðsettur á austurlandi (Fáskrúðsfirði)

Hann selst í því ástandi sem hann er í.

Verð? Erfitt að verðleggja svona hluti, gerðu mér tilboð og ég segi í versta falli nei.

Ef þú ert með einhverjar spurningar þá hringiru bara.

8484118

Snorri
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Chevrolet Blazer 1984 - Pottþétt einnar helgar project
« Reply #1 on: January 06, 2010, 19:02:25 »
T T T  !!!!
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Chevrolet Blazer 1984 - Pottþétt einnar helgar project
« Reply #2 on: January 08, 2010, 00:03:35 »
T T T!!!!!!!
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Chevrolet Blazer 1984 - Pottþétt einnar helgar project
« Reply #3 on: January 12, 2010, 10:32:27 »
Enn til sölu !
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Chevrolet Blazer 1984 - Pottþétt einnar helgar project
« Reply #4 on: January 12, 2010, 20:44:52 »
Mikið hringt og mikið spurt, nú er að skjóta tilboðum
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson