Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Muscle Car dagurinn
(1/1)
Kowalski:
Datt í hug að henda inn nokkrum myndum frá Muscle Car deginum þar sem það er nú janúar og ekkert hefur komið hingað síðan í október. \:D/
Fáar action myndir því miður, en ég var líka meira að taka video.
1965 Chevy II:
Þetta eru flottar myndir hjá þér,áttu video einhverstaðar líka kannski O:)
Jón Þór Bjarnason:
Virkilega flottar myndir.
Kowalski:
Takk. Ég er samt alls enginn ljósmyndari. :D
En já ég á nú að eiga videoklippur einhvers staðar. Það er samt eitthvað takmarkað því tölvan hrundi í haust.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version