Þessir bílar eru að lækka í verði og seljast ekki um leið og þeir eru auglýstir, eins og var áður.
Ég sé þetta á þessum spjallborðum um Firebird/Trans Am sem ég er á. Bílarnir koma oft á þeim áður en þeir fara á EvilBay.
Margir af þessum bílum eru í eigu höndlara sem eru að reyna að fá yfirverð fyrir bíl í alla vega ástandi á Ebay. Og þeir koma aftur og aftur.
Frægstu slagorðin eru (rare og special).
Lenti í einum á Daytona í fyrra sem endilega vildi selja mér "79 SPECIAL GOLD EDITION, ég var nú eitthað skeftískur á að það væri til,
hann hélt það nú og fór að veifa pappírum. Það sem hann vissi ekki að ég hef aðeins stúterað þetta og benti honum á að þetta væri bara plein
T/A(WS4) og ekkert Special Gold (Y88) enda aðeins framleidur "78. Hann varð öskuvondur þegar allt bullið var rekið ofan í hann.