Author Topic: Ef dollarinn væri ekki svona hár  (Read 4971 times)

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Ef dollarinn væri ekki svona hár
« on: October 19, 2009, 13:28:36 »
Var að flakka um á ebay og heillaðist af þessum.
Reynir Þórarinsson

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #1 on: October 19, 2009, 15:14:45 »
agalega flottir! erum við ekki að tala um 15-20 þúsund dollara fyrir svona bíl í dag?
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #2 on: October 19, 2009, 17:48:04 »
Ekki ólíkleg verð.
Boðin í bílana voru frá 10600-16000 dollarar og voru greinilega of lág.
Ef framboðið hér heima,þó ekki væri nema brot af þessu þarna fyrir vestan,
þá væri gaman.
Reynir Þórarinsson

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #3 on: October 19, 2009, 19:32:45 »
Þessi gylti er algjörlega geggjaður.....langflottastur finnst mér :)......verðið útí usahreppi er ca frá 10-35þ dollara eftir því hvað viðkomandi bíll er orginal og hvað mikið keyrður.........en ég held að það séu engar forsendur fyrir því að þessir bílar eigi eftir að hækka eitthvað.....var mikið að spá í að flytja inn 78 trans fyrir ca 1 og hálfu ári síðan keyrðan 30þ frá upphafi og einn eigandi úti...algjörlega orginal og með öllu fáanlegu að vísu með 400 vélina...hefði verið kominn á klakann fyrir ca 5,5 millur þá :-".....held að ráðið sé bara að bíða þar til þessir bílar ná 40 ára aldri...aðeins minna okur á þessum tollarugli......

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #4 on: October 19, 2009, 19:48:36 »
það sem að svarta bílnum vantar til að salta hina bílana eru alveg eins felgur og þeir er á  8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #5 on: October 19, 2009, 21:05:07 »
Þessir bílar eru að lækka í verði og seljast ekki um leið og þeir eru auglýstir, eins og var áður.
Ég sé þetta á þessum spjallborðum um Firebird/Trans Am sem ég er á. Bílarnir koma oft á þeim áður en þeir fara á EvilBay.
Margir af þessum bílum eru í eigu höndlara sem eru að reyna að fá yfirverð fyrir bíl í alla vega ástandi á Ebay. Og þeir koma aftur og aftur.
Frægstu slagorðin eru (rare og special).

Lenti í einum á Daytona í fyrra sem endilega vildi selja mér "79 SPECIAL GOLD EDITION, ég var nú eitthað skeftískur á að það væri til,
hann hélt það nú og fór að veifa pappírum. Það sem hann vissi ekki að ég hef aðeins stúterað þetta og benti honum á að þetta væri bara plein
T/A(WS4) og ekkert Special Gold (Y88) enda aðeins framleidur "78. Hann varð öskuvondur þegar allt bullið var rekið ofan í hann. :lol:
« Last Edit: October 19, 2009, 21:08:03 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #6 on: October 19, 2009, 22:03:32 »
var bíllinn sem að var í smoky and the bandit II SPECIAL GOLD EDITION??
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Vondikallinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #7 on: January 03, 2010, 19:35:09 »
já hann var það,,
Ingi Þór Reynisson
-------------------
Í eigu:
Pontiac Trans Am 1977 S/E
BMW e30 1989 335!
Aprilia Rx 50 2007
Selt:
Mazda 3 sport 2007
Husaberg FS650E 2007 BMW 318 2004

Offline Trans am 1977

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #8 on: January 21, 2010, 00:06:04 »
Er hann ekki bara special edition s/e........ gold edition er bara til 78" ...smokey and the bandit part 2 kom um 80"

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Ef dollarinn væri ekki svona hár
« Reply #9 on: January 22, 2010, 09:45:10 »
Árið 1978 þá komu SE bílar í 3 útgáfun, y82 sem var svartur SE með Hurst toppi (Sami og 1977), síðan um mitt árið 1978 þá komu SE bílarnir með Fisher toppa og var hægt að fá þá svarta og gyllta, svörtu voru kóðaðar y84 og gylltu voru kóðaðir y88. Hægt var að fá Trans Am gyllta þótt þeir væru ekki SE en þá var munurinn sá sami og á svörtum SE og non Se bíl en það voru strýpurnar og gylling í innréttingu. Það var aðeins hægt að fá SE bíla með t-topp árið 78 en árið 77 þá var hægt að fá SE bíla sem voru hardtop. Eina leiðinn til að sjá í raun hvort bílar eru alvöru SE er á buildsheet sem er blað sem var falið inní bílunum t.d. undir/bakvið sætin, ofan á bensíntank ofl. Einnig er hægt að sjá það á cowelplate sem er staðsett í vélarsalnum bílstjórameginn. Já og y88 kom aðeins árið 1978.
Magnús Sigurðsson