Kvartmílan > Aðstoð
Demparar
(1/1)
KiddiÓlafs:
Er einhver sem veit hvaða dempara er best að setja undir carloinn?....keyfti alla nýja undir hann í desember en er ekki ánægður með hann
það sem ég keyfti er tvívirkir gasdemparar http://www.kyb.com/products/shocks/gr2.php svipað og er þarna
hann er leiðinlega hastur sérstaklega í litlum ójöfnum....er ekkert vit í því að vera með gas kanski ?
Er EKKI ánægður með að 93 Ojóta bilux eða eitthvað sé mýkra en það sem á að heita amerískur búðingur
954:
Bilstein B6 ekki spurning, full activ, settir upp á sama hátt og upside/down demparar á mótorhjólum, þe það verður aldrei þvingun á sundurfærslunni sem þýðir mjög mikill hraði á fjörun ss mýkt en dekkið tollir samt alltaf á jörðinni.
KiddiÓlafs:
Okei..skoða það
Ramcharger:
Ég átti Olds hérna í den og ég setti í gasdempara að framan og aftan.
Gríðalega gott að keyra dýrið hvort sem var á malbiki eða malarvegi 8-).
Navigation
[0] Message Index
Go to full version