Author Topic: Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?  (Read 2343 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?
« on: January 02, 2010, 01:17:46 »
Ég fékk götuslikka með felgum sem ég keypti.  Seljandinn sagði mér að þeir væru slitnir og það þyrfti að skipta um þá.  Rákir eftir endilöngum slikkunum eru nánast horfnar.  Það er kannski erfitt að dæma hvort þeir séu búnir án þess að sjá þá en eftir hverju dæma menn hvort að götuslikkar séu búnir eða ekki?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?
« Reply #1 on: January 02, 2010, 02:13:32 »
Hvaða tegund?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?
« Reply #2 on: January 02, 2010, 02:41:25 »
Þarf að kíkja útí skúr til að fullvissa mig en mig minnir að þeir séu Mickey Thomson
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?
« Reply #3 on: January 02, 2010, 02:53:41 »
Ég hef notað þau þar til raufarnar sjást ekki lengur,ef þetta eru drag radial þá duga þau töluvert meira.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?
« Reply #4 on: January 02, 2010, 03:02:26 »
Þetta eru drag radial, raufarnar eru mjög óskýrar en með góðum vilja má sjá þær :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Götuslikkar, hvernig sé ég hvenær þeir eru búnir?
« Reply #5 on: January 04, 2010, 23:20:25 »
þegar að það kemur hvellur þá eru þeir búnir

Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888