Author Topic: Suzuki Sidekick árg 1996  (Read 1337 times)

Offline melman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Suzuki Sidekick árg 1996
« on: January 03, 2010, 20:43:57 »
Til sölu Suzuki Sidekick árg 1996
Ekinn 107.xxx km
1600 cc vél
Bsk
Fjórhjóladrif
Vínrauður að lit

Orignal að öllu leyti nema búið er að skipta um bílstjórasæti og setja sæti úr Mözdu. Bíllinn er með rafmagni í speglum, geislaspilara og krók.
Annar aukabúnaður er ekki í þessum bíl sem er bara gott því þá eru færri atriði sem geta bilað.

Nýlega er búið að skipta um hjólalegur og allt í bremsubúnaði að framan.

Bíll í mjög góðu standi.

Ásett verð er 350 þús krónur.

(mynd kemur þegar hann hefur verið þrifinn)