Kvartmílan > Mótorhjól
Ofurhjól í smíðum
Steini:
Grindin er úr gal. háþrýstirörum, stál 37,2. Efnisþykkt 25 x 3 mm. frá Landvélum.
Einn mótor er 650 cc race mótor með þremur exhaust opum, hinir tveir eru 700 cc. Alls um 2050 cc. Öll heddin eru af 650 mótor, ég tel þau skila betri bruna en 700 heddin. Búið er að renna fjögur, þannig að þau passi við 700 borunina, einnig var squish band, squish angle, og head volume, stillt samkvæmt bókinni. Aftur tannhjólið er til að byrja með 85 tanna. Afturfelgan er 15 X 7. Slikki 28 X 9 – 15. Framfelga og demparar af Yamaha RD 350 ´82. Fremri kúpling er Comet 108 4-pro. Aftari kúpling verður orginal til að byrja með, með einhverju gramsi í. Steini :-"
rækja:
Geggjuð ruddahugmynd hjá þér,,,ánægður með þig :D Þú verður vonandi ekki einn í ofurhjólaflokk næsta sumar ef mér gengur vel að klára það sem ég er með :-"
Kristján Skjóldal:
en hvernig er það er ekki bara vessen að teingja þá saman með keðju uppá að stilla þá samann :?:3 motorar og einginn eins :-k og svo er ég hræddur um að þessi kúpling verði ekki heil mjög leingi #-o en flott að einhver nenni að gera eitthvað nýtt og vona að þetta gangi upp =D>
baldur:
Ég hugsa að það verði ekki svo mikið vesen þegar þetta er allt komið á fleigiferð.
Svo eru nú fordæmi fyrir því að taka 500hp+ í gegnum svona kúplingu, ótrúlegt en satt.
Kristján Skjóldal:
ef þú ert að tala um turbo sleðann hans Sigvalda á ólafsfyrði sem er sá eini sem hefur farið hvað næst 500 hö þá er sú kúpling sér smiðuð og sett upp fyrir þann sleða og kostaði fullt fullt að seðlum eins og allt í þeim sleða :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version