Author Topic: Tillaga að lagabreytingu.  (Read 2252 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Tillaga að lagabreytingu.
« on: January 19, 2010, 10:08:54 »
Svona lítur 3ja grein út.

3. 1. Stjórnarmeðlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega.
Annað árið skal kjósa formann, ritara,einn meðstjórnanda og einn varamann.
Hitt árið skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn meðstjórnanda og einn varamann.

Ég hefði viljað breyta henni svona til að taka af allan vafa hvaða stöður eru lausar hverju sinni.

3. 1. Stjórnarmeðlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega.
Á sléttu ári skal kjósa formann, ritara,einn meðstjórnanda og einn varamann.
Á oddatöluári skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn meðstjórnanda og einn varamann.

Þetta þíðir t.d. ef gjaldkerastaðan væri laus núna myndi nýkosinn gjaldkeri aðeins sitja í eitt ár eða hálft tímabil.

Hvað finnst ykkur um þetta?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Tillaga að lagabreytingu.
« Reply #1 on: January 19, 2010, 10:17:47 »
Meikar sens..  Maður veit aldrei hvort núna er þetta eða hitt ár..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Tillaga að lagabreytingu.
« Reply #2 on: January 19, 2010, 11:02:36 »
jújú hljómar skárra.. hvað er annars slétt ár og oddatölu ár??  :roll:


 :mrgreen:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Tillaga að lagabreytingu.
« Reply #3 on: January 19, 2010, 12:20:33 »
jújú hljómar skárra.. hvað er annars slétt ár og oddatölu ár??  :roll:


 :mrgreen:

2010 er slétt tala
2011 er oddatala

hvar er grunnskólastærðfræðin davið  :lol:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Tillaga að lagabreytingu.
« Reply #4 on: January 19, 2010, 14:12:52 »
hehe þess vegna setti ég græna broskarlinn til að sýna að þetta var djók :D

annars fékk ég nú alltaf kringum 2 í einkunn í stærðfræði þegar hlutirnir urðu flóknari en plús og mínus , margfjöldun og deilingu , fékk nú samt alltaf hátt í íslensku.. trúlega vorkenndi kennararnir mér með hana :twisted:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857