Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1982-1992 Firebird

(1/8) > >>

Nonni:
Mér datt í hug að forvitnast um hvaða 3rd gen Firebird væru eftir á klakanum og helst að fá myndir af þeim bílum sem eru til (ekki heilt myndasafn um hvern bíl, 1-3 myndir ættu að duga).

Minn er 1986 Pontiac Firebird Transam, KE-215

bluetrash:
Inná camaro.is er búið að gera góða samantekt

http://camaro.is/

þetta er linkur á þann þráð.

Nonni:
Það eru margir Firebird-ar á camaro.is (en langt frá því tæmandi listi) en með fullri virðingu fyrir þeirri síðu þá held ég að það sé meiri traffík hér og held að það sé ekkert verra ef menn nenna að setja myndir af 3rd gen Firebird á kvartmíluspjallið.

pal:
Þetta er 1985 árg af Firebird í minni eigu, planið er að sprauta hann fyrir sumarið.

Belair:
minn 1984 Trans Am Nr OA113 Staða: Í vinnslu


plan update 4l60-e ekki lengur í myndi skift út fyrir T56 á eftir að kaupa hana aftur  #-o

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version