Author Topic: BMW e34 535i BEINSKIPTUR  (Read 1536 times)

Offline Bjarkiha

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
BMW e34 535i BEINSKIPTUR
« on: January 22, 2010, 15:27:47 »
Til sölu BMW 535i

Kom af færibandinu 07.03.1990
Diamantschwarz Metallic að utan (svartur) og dökkgrár að innan.
Beinskiptur.
Ekinn 276þkm, innfluttur '04 þá ekinn 237þkm
Skoðaður '10

Bíllinn er á ágætis vetrardekkjum og álfelgum.
Topplúga, rafstýrð
Skíðapoki
Sportsæti fyrir ökumann og farþega með armpúðum. Bara töff innrétting, tau sportsæti.
Hiti í sætum fyrir ökumann og farþega
Höfðupúðar að aftan

Staðalbúnaður í 535i er nokkur ABS, stór aksturstölva, kortaljós og rafmagn í öllum rúðum, náttúrlega check control og BMW SoundSystem o.fl.
Hella Dark að aftan en ljósið vm er aðeins brotið. Mögulega hægt að dekkja venjulegt ljós og fá rétta litinn.
Virkilega gott boddy, nánast ryðlaus og lakkið gott. e34 sem hafa verið á Íslandi lengi eru margir orðnir ansi ljótir af ryði.
Hitinn í sætinu farþegamegin er eitthvað leiðinlegur en með bílnum kemur nýr hitaþráður.
Í bílnum er svartur Blaupunkt spilari með amber lýsingu, virkilega huggulegt í BMW.

Ný heddpakkning er í bílnum og heddið sem fór á bílinn er ekið 170þkm. Leit allt mjög vel út. Held samt að heddið sem var á honum hafi verið í góðu lagi, átti hitt bara til planað og yfirfarið.
Olíuljósið hverfur hratt og örugglega

Aftari hlutinn í pústinu er nýr! Pústupphengjur nýjar.
Diskar og klossar framan/aftan mjög nýlegir.
Ný drifskaftsupphengja.

Það var einhver Bjarki sem flutti bílinn inn á sínum tíma.
Hef séð og átt marga e34 og þessi bíll er mjög góður.

Verð 390þús
Ekkert áhvílandi, bara bein sala.
Upplýsingar í S: 895 7866 / EP