Author Topic: EK320 - Trans Am 1976  (Read 4641 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
EK320 - Trans Am 1976
« on: December 23, 2009, 13:34:02 »
Daginn,
Mér langaði til að forvitnast um sögu þessa bíls. Þetta er bíll sem ég er búinn að eiga síðan 1996 og það væri gaman að heyra sögur eða sjá myndir fyrir þann tíma.
Jólakveðja,
Kristján Pétur
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #1 on: January 05, 2010, 17:44:52 »
Tja... er þetta ekki 76 Esprit-inn,silfurgrái, sem var til hér í denn??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #2 on: January 05, 2010, 18:13:10 »
Hérna er ein gömul mynd.

Af hvaða bíl og hvenær fékk hann T/A dótið, húddið og kittið?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #3 on: January 05, 2010, 19:57:19 »
Hérna er ein gömul mynd.

Af hvaða bíl og hvenær fékk hann T/A dótið, húddið og kittið?

Góð spurning...ekki hef ég hugmynd um það. En hann var blár að innan en ekki svartur.
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #4 on: January 05, 2010, 19:58:34 »
Tja... er þetta ekki 76 Esprit-inn,silfurgrái, sem var til hér í denn??
Jú er upprunalega Esprit samkvæmt VIN númerinu, en veit ekki með litinn.
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #5 on: January 07, 2010, 19:10:20 »
Hér er eigendaferillinn...
Miðað við alla eigendurnar þá hljóta að vera til einhverjar gamlar, góðar sögur og myndir af þessum bíl :mrgreen:
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline stefan ari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #6 on: March 10, 2010, 22:21:24 »
Sæll Kristján

Stefán Ari heiti ég og átti þennan bíl frá 91-93 eða frá því ég var 16 ára til ég varð 18 ára. Jú þetta var (er) Esprit) og hann var blár að innan. Þegar ég keypti þennann bíl var hann í slæmu ásikomulagi. Tók  hann inn í skúr í tvö ár og eyddi samtals 500 klst í hann með aðstoð góðra manna.  Frammparturinn á honum er nýr þe bretti og húdd sem hvor tveggja var keypt nýtt ásamt því að önnur vél var sett í hann ásamt ýmsu fleirru. Á fullt albúm af myndum af þessum breytingum sem hefði gaman af að láta þig fá.

Þú hefur samband ef þú hefur áhuga á að skoða þær

kveðja

stefán ari

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: EK320 - Trans Am 1976
« Reply #7 on: March 11, 2010, 08:55:59 »
Sæll Kristján

Stefán Ari heiti ég og átti þennan bíl frá 91-93 eða frá því ég var 16 ára til ég varð 18 ára. Jú þetta var (er) Esprit) og hann var blár að innan. Þegar ég keypti þennann bíl var hann í slæmu ásikomulagi. Tók  hann inn í skúr í tvö ár og eyddi samtals 500 klst í hann með aðstoð góðra manna.  Frammparturinn á honum er nýr þe bretti og húdd sem hvor tveggja var keypt nýtt ásamt því að önnur vél var sett í hann ásamt ýmsu fleirru. Á fullt albúm af myndum af þessum breytingum sem hefði gaman af að láta þig fá.

Þú hefur samband ef þú hefur áhuga á að skoða þær

kveðja

stefán ari
Sæll Stefán Ari,
Magnað að heyra þetta  =D> Væri mikið til í að komast í þetta hjá þér  8-[ Sendu mér endilega tölvupóst á kristjanpetur@hotmail.com.
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson